Heilbrigður lífstíll er ákaflega gefandi og gaman er að vinna sig í átt að hinum ýmsu markmiðum bæði stórum og smáum. Stór markmið þarf bara að brjóta niður í minni og viðráðanlegri áfangasigra og áður en maður veit af er búið að klífa tindinn.
#4 Fjallaspjallið - Sigga Ragna
Það er svo sannarlega skemmtilegt og gefandi að hlusta á magnaðar frásagnir fólks sem hefur…
#2 Fjallaspjallið - Anna Lára
Þá er annar þátturinn af Fjallaspjallinu kominn í loftið og að þessu sinni er það…
Fjallaspjallið komið í loftið
Það er búið að vera frábærlega skemmtilegt að vinna að þessu verkefni! Allt flotta fjallafólkið…
Fjallabíó! Einstakt afrek á Latok í Karokorum fjallgarðinum.
Sumarið 2018 héldu þeir Aleš Česen, Luka Stražar og Tom Livingstone til Pakistan í Karakorum fjallgarðinn með…
Skemmtileg og hvetjandi afþreying :)
Það eru margir sem hafa eilítið meiri tíma núna þar sem mögum viðburðum hefur verið…
Frumkvöðla konur í útivist
Á sunnudaginn næst komandi er International womens day og þemað í ár er: #EachforEqual og jafnframt opna…
Stairmaster - stuð!
Hola beibíkeiks, Ein af algengustu spurningunum sem ég fæ er hvernig ég æfi fyrir ferðir…
Útivistarnámskeið
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að…
Að verjast veðrum og vindum!
Loksins lét veturinn almennilega sjá sig hérna sunnan heiða, veðrið afskaplega fallegt og tækifærin í…
Að þjálfa sig fyrir fjallamennsku og útivist.
Ég hef stundum verið spurð að því hvernig er heppilegast að æfa sig fyrir útivist…
Morgunrútínan
Það er við hæfi að skrifa þennan pistil með kaffi í hönd á sunnudagsmorgni. Ég…
Gómsætir Fjallatoppar
Já ég veit! Er gjörsamlega með það á heilanum að prófa mig áfram með nýjar…
Tommabitar
Okkur Tomma finnst agalega gaman að gera svona orkubita fyrir ferðir eins og kannski sést…
Hrökkbrauð án hveitis
Ég rakst á þetta hrökkbrauð fyrir nokkrum mánuðum á síðunnu hennar Tinnu Bjargar og hef bakað…
Morgunbomba ævintýramannsins
Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er…
Ráð við sárum vöðvum
Það ættu allir að hugsa vel um vöðvana sína sama hvort þeir hreyfa sig eða…
Útivistarnámskeið - UPPSELT
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að…
Að vera með sjálfum sér í liði
Þessi stelpa Jade Hameister er hreint útsagt alveg ótrúlega mögnuð. Ég kynntist henni árið 2014…
Mjúkir hafrabitar með súkkulaði
Þessir bitar eru vinsælir á mínu heimili bæði sem millibiti og þegar kemur að ferðalögum.…
Í form með fjallgöngum
Fjallgöngur eru frábærar sem heilsu- og líkamsrækt. Að svitna undir berum himni, fá púlsinn upp…
Viðtal í Vikunni um Ferðafélag unga fólksins
Við Tommi höfum í sumar haldið utan um dagskrána hjá Ferðafélagi unga fólksins. Dagskráin er…
Rauðrófusafi - frábær fyrir æfingar.
Ég er mikil djúsa stelpa og finnst fátt betra en að fá mér ferska blöndu…
Bólgueyðandi íþróttadrykkur
Í vetur er ég búin að vera að ganga í gegnum meiðslatímabil og hef meðal…
Hver eru þín sumarmarkmið?
Ég elska markmið hvort sem þau eru af stærri eða minni gerðinn, til langstíma eða…
Kraftkúlur - orkuríkt nesti eða millibiti
Ég er mikið spurð um hvernig nesti ég nota í ferðum. Ég reyni eftir bestu…