#3 Fjallaspjallið – félagatal með Helga Jó
Helgi Jó starfar á daginn sem yfirlögfræðingur Landsvirkjunar en frítíma sínum eyðir hann á fjöllum. Það gustar af honum krafturinn og fjallagleðin en óhætt er að segja að hann hafi verið óþreytandi í að bera út boðskap fjallamennskunnar. Það er gaman…