Vilborg Arna
  • Forsíða
  • Heilsa & Lífsstíll
  • Næring & Uppskriftir
  • Útivist & Útbúnaður
  • Leiðangrar
    • Cho Oyu
    • Tindarnir SJÖ / Seven Summits
      • Um leiðangurinn
      • Ferðadagbók
      • Denali
      • Elbrus
      • Carstensz Pyramid
      • Vinson
      • Aconcagua
      • Kilimanjaro
      • Everest
    • Suðurpóllinn / The South Pole
      • Samstarfsaðilar / Sponsors
      • Ferðadagbók
      • Leiðangurinn
      • Búnaðurinn
      • Lífsspor
      • Umfjöllun / Media
    • Grænlandsjökull / Greenland crossing
    • Scoresbysund á Grænlandi
    • Vatnajökull / Vatnajökull Icecap
    • Ferðablogg
  • Vilborg
  • Fyrirlestrar

Vinson

Home Vinson

Vinson Base Camp

  • 28/12/2013
  • vilborg
  • status, Suðurskautið, Tindarnir SJÖ, Vinson
  • 0 Comments

Hæhó, Við erum búin að vera í Vinson Base Camp síðan að kvöldi 25. desember. Á morgun fljúgum við vonandi til Union Glacier. Ég var lúin í gær svo ég notaði tímann til að hvíla mig. Í dag fórum við…

Read More→

Toppadagur – Vinson Massif

  • 24/12/2013
  • vilborg
  • status, Suðurskautið, Tindarnir SJÖ, Vinson
  • 6 Comments

Gleðileg jól! Þetta var enginn venjulegur aðfangadagur heldur Vinson Summit dagur! Team Iceland stóð sig vel og allur hópurinn náði á tindinn. En BRRRRR sennilega kaldasti summit dagurinn hingað til. Leiðin var virkilega falleg en vegna kuldans og vindsins var…

Read More→

High Camp

  • 24/12/2013
  • vilborg
  • status, Suðurskautið, Tindarnir SJÖ, Vinson
  • 4 Comments

Hæhó frá High Camp! Hækkuðum okkur um 1200 metra í dag og mest á fixuðum línum svo það var pínu bratt á köflum. Við þurftum að bera allt dótið á milli en ég er orðin nokkuð nösk að pakka svo…

Read More→

Low Camp

  • 22/12/2013
  • vilborg
  • status, Suðurskautið, Tindarnir SJÖ, Vinson
  • 2 Comments

Hæhó, Við erum búin að vera síðustu 2 daga í low camp (um 2800m hæð yfir sjávarmáli). Það er of vindasamt þarna uppi til að halda áfram í bili. Við stefnum á það að fara upp í high camp á…

Read More→

Team Iceland

  • 20/12/2013
  • vilborg
  • status, Suðurskautið, Tindarnir SJÖ, Vinson
  • 4 Comments

Hæhó, Æðislegur dagur hjá Team Iceland og öllum í hópnum. Fórum í aðlögunargöngu á nálægan tind, Skihill. Við vorum samtals 3.5 tíma á ferðinni og útsýnið af toppnum var alveg stórkostlegt. Við náum vel saman sem hópur og Andy, leiðsögumaðurinn…

Read More→

Vinson Massif Base Camp

  • 19/12/2013
  • vilborg
  • status, Suðurskautið, Tindarnir SJÖ, Vinson
  • 3 Comments

Góða kvöldið frá Vinson Base Camp! Það eru engin orð sem lýsa því hvað mér finnst æðislegt að vera komin aftur á Suðurskautið. Við lentum í nótt í Union Glacier og þvílíkar móttökur. Maður er faðmaður í bak og fyrir…

Read More→
Komin Aftur Til Punta Arenas :)

Komin aftur til Punta Arenas :)

  • 17/12/2013
  • vilborg
  • Suðurskautið, Tindarnir SJÖ, Vinson
  • 0 Comments

Góðan daginn héðan frá Punta Arenas !   Ég get varla lýst hvernig mér líður – svo spennt er ég. Ég kom til Punta eftir að hafa ferðast í tvo daga með löngu stoppi í Santiago.  Mér telst til að…

Read More→
Hafðu samband
+354 - 6921686
vilborg@vilborg.is
SOS – Barnaþorpin
Ég er mjög stolt af því að vera ein af sendiherrum SOS - Barnaþorpanna. Kynntu þér málið. www.sos.is/
Copyright vilborg.is. - All Rights Reserved