Base camp

Namaste frá Base camp! Komum hingað um hádegisbil í dag eftir nokkra klukkustunda göngu frá Loboce. Ég viðurkenni að ég var pínu stressuð fyrir þessum degi. Pínu skrýtið að vera komin aftur en viðtökurnar voru góðar eins og við var…

Read More

Gleðilega páska

Gleðilega páska frá Namche Bazar Síðustu dagarnir fyrir brottför voru bæði annasamir og pínu stressandi. Oft þarf að komast yfir marga hluti á skömmum tìma og óvæntar áskoranir láta gjarnan sjá sig á síðustu metrunum. Þann 3. Apríl hófst svo…

Read More

Upphaf leiðangursins !

Góðan daginn, Við Atli lentum hér í Katmandu um miðjan dag í gær. Það er skemmst frá því að segja að við höfum verið eins og þeytispjald um Thamel hverfið síðan að klára nokkra hluti. Það var nefnilega ákveðið að…

Read More