Ferdalagid til Nyalam

Godan daginn !

Vid heilsum hedan fra Nyalam i Tibet sem er i 3700 m haed. Vid komum hingad i gaerkvoldi eftir vidburdarikt ferdalag i gegnum Nepal og yfir landamaerin. Vid logdum af stad arla morguns fra Katmandu i rutu og dotid for i vorubil aleidis a afangastad. Eftir nokkurn akstur komum vid ad stad tar sem okkur var tjad ad vid kaemumst ekki lengra i bil og yrdum ad fara fotgangandi aleidis a naesta stad. Vid settum a okkur pokana og heldum af stad. Ekki leid a longu thar til vid fengum ad sja afleidingar af skelfilegum natturuhamforum sem urdu fyrir rumlega einum manudi sidan. Vid gengum i gegnum bae sem hafdi ordid undir skridu og nanast allir ibuar baejarins latist. Thad var ekki nokkur leid ad sja ad tharna hafdi verid baer, thad eina sem benti til tess voru husarustir einar sem vid gengum fram hja og litill hluti husins stod uppur vid arbakkann. Tala latinna er ekki thekkt thar sem ekki er vitad med vissu hversu margir bjuggu thar en aetlad er a bilinu 180 – 600 manns. Skridan var svo stor ad omogulegt var ad vita hvar hun byrjadi og endadi. Thad tharf ekkert ad lysa thvi hvernig manni er innanrbrjost vid ad upplifa svona adstaedur.

Vid heldum afram i attina ad landamaerunum ad mestu leiti akandi. Hitinn og rakinn var gridarlegur og ohaett er ad segja ad tad hafi lekid af okkur svitinn vid gonguna og burdinn. Vid nadum ekki yfir landamaerin thann daginn en gistum rett vid thau. Gridarlegur munur er a adbunadi manna vd landamaerin i Nepal og Tibet. Eg hefdi aldrei truad tvi ad 100 m ganga yfir landamerin gaeti breytt svona miklu. Nepal megin er fataektin allsradandi og litid um thad sem vid myndum kalla lifsgaedi en bara rett hinu megin ma sja nyja bila, tiskufatnad og steyptar gotur. Thetta var nokkud serstok upplifun og hafdi talsverd ahrif a mann.

Annars erum vid Atli i godri stemningu. Hopurinn sem vid erum samferda a fjallid telur um 14 manns og thar af eru 5 adrir i sambaerilegu programi og vid ad sja um sig sjalf a fjallinu. Okkur lidur vel og laus vid hausverk og onnur  othaegindi to tad taki vissulega a ad ganga upp a 5. haed a hotelinu okkar. Vid forum i dag i mjog skemmtilega adlogunargongu upp a fjall i nagrenninu sem er 4350 m hatt. Thad er einmitt passlegt thar sem naesti baer sem vid gistum i a morgun er einmitt i somu haed og vid vonumst audvidad til ad ganga dagsins hjalpi til med adlogun morgundagsins. Thetta var skemmtileg ganga med nokkru brolti upp a topp. A leidinni matti sja morg baenaflogg sem heimamenn hafa komid fyrir. Thad allra skemmtilegasta var to ad sja glitta i Shishapangma en thad er alveg ofbodslega fallegt fjall. A morgun faum vid svo utsyni a Cho Oyu og Everest ef vedur leyfir.

Likt og adur sjaum vid ekki hefdbundna samskiptamidla en eg kemst inn a postinn minn vilborg(hja)vilborg.is

Vid bidjum ad heilsa i bili,

Kvedja fra Tibet,

Vilborg og Atli

This Post Has One Comment

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *