A leidinni i Base Camp

Namaste!

Thad er mikill spenningur i gangi i dag tvi nu er forinni heitid i Base Camp thar sem vid verdum tvo daga adur en vid holdum af stad upp i ABC (advance base camp) thar sem vid munum halda til a milli adlogunarferda.
Vid hofum nu verid i Tingri i tvaer naetur til adlogunar. Okkur badum lidur enntha mjog vel en vid munum a morgun haekka okkur ur 4400 upp i 5100.
A ferdalaginu hingad og i thorpinu sjalfu hofum vid verid ad upplifa tha stemningu sem vid attum von a her i Tibet. Vid Atli fundum her i bae tehus thar sem heimamenn fara gjarnan og hofum vid drukkid nokkra bollana thar sidan. Upplifunin var skemmtileg og vonandi naum vid bolla a heimleidinni.
I dag hofum vid svo tvisvar rolt upp a utsynisstad til ad sja Cho oyu og fleiri tilkomu mikil fjoll. I seinni ferdinni var skyjahulan farin af Everest og eg sa aftur fjallid sem mer thykir svo vaent um. A sama tima og eg fekk sting i magann vard eg sorgmaedd. Thad eru oft blendnar tilfinningar sem fylgja fjallennskunni sem og odrum storum askorunum sem folk tekur ser fyrir hendur.
Tad var lika mognud tilfinning ad sja Cho oyu i fyrsta skipti. Fjallid er svo stort ad thad nadi langt upp yfir skyin. Ekki laust vid ad tad se yfirthyrmadi tilfinning ad aetla ser ad standa a toppnum eftir um manud. Tha er bara malid ad brjota verkefnid nidur i smaerri einingar og a morgun er that BC og tadan vinnum vid okkur afram.
Thetta verdur ekki lengra ad sinni. Tad er komid eitthvad af myndum inn a Instagram.
Vid sendum svo frettir tegar faeri gefst.
Kvedjur fra Tibet
Vilborg og Atli

20140907-084131.jpg

20140907-084145.jpg

20140907-084204.jpg

20140907-084212.jpg

20140907-084224.jpg

20140907-084236.jpg

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *