Namche Bazar

Namaste,

I dag gengum vid upp i Namche, sem er nokkurs konar hofudthorp Sherpanna i Kumbudalnum. Vid erum nu stodd i 3443 m haed og tvi byrjud i haedaradlogunarferlinu. Okkur hefur gengid vel og heilsan er god, 7-9-13.

Landslagid herna er otrulegt og vid erum bara rett ad byrja. Tad er orlitid farid ad glita i haerri fjallatoppa og ef vedrid verdur gott a morgun faum vid ad sja sjalfan Everest tind i fyrsta skipti, ekki laust vid ad tad se sma spenningur i mallakut yfir tvi 🙂 Eg er lika yfir mig heillud af folkinu sem byr herna og hlakka til ad sja og upplifa meira.  Thetta er mjog olikt teirri vestraenu menningu sem vid lifum i dags daglega en tad er tad sem gerir tetta svona spennandi.  Eg aetla ad senda ykkur myndir tegar eg er buin ad laera adeins meira a graejuna sem eg blogga a.

Vid verdum herna i tvo daga og skreppum i stutta adlogunargongu a morgun. Eftir tad aetla eg ad kaupa smavegis af handgerdum armbondum sem lukkugrip fyrir leidangurinn. En eg er mjog hjatruarfull tegar kemur ad svona hlutum svo eg aetla ad velja vel.

Hopurinn er frabaer og vid naum vel saman. Tad eru lika med okkur nokkrir trekkarar sem eru a leidinni i base camp. I teim hop er m.a. ein fjolskylda sem eru a leidinni ad skoda fjallid sem pabbi teirra kleif 2011. Krakkarnir er 10 og 12 ara og miklir orkuboltar og harddugleg. A morgun aetla eg ad taka vidtal vid tau fyrir utilifs bokina.

Nu er kominn hattatimi og allir orlitid lunir eftir daginn.

Kvedja Vilborg

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *