Toppadagur – Vinson Massif

Gleðileg jól!

Þetta var enginn venjulegur aðfangadagur heldur Vinson Summit dagur!

Team Iceland stóð sig vel og allur hópurinn náði á tindinn. En BRRRRR sennilega kaldasti summit dagurinn hingað til. Leiðin var virkilega falleg en vegna kuldans og vindsins var lítið um myndatökur.

Vonandi eruð þið öll að njóta jólanna, við erum líka að gera það bara á annan hátt. Ætla að koma Höllu á óvart á morgun með malt og appelsíni í jólamatnum okkar.

Hafið það gott um hátíðirnar.

Fjallajólakveðja,

———-

English version:

Happy Holidays!

This was no ordinary Christmas – a Vinson Summit day!!

Team Iceland did really good and everyone reached the summit. However, brrrrrr this was most definitely one of the coldest summit day so far. The way up was extremely beautiful but due to the cold weather and extreme wind there were few pictures taken at the summit.

I hope you are all having a wonderful Christmas, we are doing so as well just in a little different way 🙂 I am going to surprise Halla with Malt and Appelsín (a popular soda over Christmas) tomorrow when we have our Christmas dinner.

Happy holidays to you and your family.

Team Iceland

This Post Has 6 Comments

  1. Innilega til hamingju Vilborg, Halla og co, þú ert einstök manneskja Vilborg 🙂 Gleðileg jól og nótið jólablandsins 🙂 Kveðja frá Reykjalundi! Kristín Reynisdóttir.

  2. Gledileg jol til thin lika og til hamingju med toppinn! Eg veit ad thu vildir hvergi annars stadar vera og thad er frabært. Eg er i fadmi fjolskyldunnar, eins og blomi i eggi. Thau bidja oll ad heilsa. Vid fengum oll mjog godar gjafir en ef mer leyfist ad kvarta, tha er thad bara yfir einu: ad enginn gaf mer bokina thina i jolagjof… Buuu. Verd bara ad panta hana sjalf eftir jol.
    Goda ferd heim og gangi ykkur vel afram!
    Bestu kvedjur,
    Herdis

  3. Ánægjulegt að heyra að þessi kaldi toppur sé unninn. Til hamingju. Góðar jólakveðjur úr vestrinu. Hadda

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *