High Camp

Hæhó frá High Camp!

Hækkuðum okkur um 1200 metra í dag og mest á fixuðum línum svo það var pínu bratt á köflum. Við þurftum að bera allt dótið á milli en ég er orðin nokkuð nösk að pakka svo þyngdin var viðráðanleg. Lofthiti er ekki hár en það er heitt að ganga meðan það er enginn vindur, sem er talsverð breyting frá pólgöngunni. Team Iceland og flestir eru í góðu formi. Héðan er bara 1 dagur á tindinn.

Fjallakveðja,

Team Iceland.

———-

English version:

Hi from High Camp!

We headed for High Camp today with elevation of 1200 meters and mostly in fixed lines so it was pretty steep along the way. We had to carry our gear between those two camps but I’m getting pretty decent in packing so the weight was manageable. The temperature isn’t high but its warm while we are on the go – when there is no wind, which is a substantial change from my polar expedition. Team Iceland and the group is in good shape and spirit and from here, we are only one day away from the summit.

Mountain regards,

Team Iceland.

This Post Has 4 Comments

  1. Team Iceland, Thanks for your report. Looks conditions are good for a summit attempt. Wish you a good journey today and hope to hear the good news soon. All the best Harry sr.

  2. Vippa hringdi um kl. 22.15 í kvöld, hópurinn komst á toppinn í dag og var kominn niður í neðri búðir (heyrðist mér), mjög kalt, “kaldasti” toppurinn til þessa. Allir komust upp og niður heilir.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *