Kveðja frá Kilimanjaro

Jambo! Við heilsum hér úr 3800 metra hæð á Kilimanjaro.

Við komum á fjallið í gær og höfum því gengið tvær dagleiðir. Landslagið er fjölbreytt en verður hrjóstrugra eftir því sem ofar dregur. Við áttum góðan dag og hækkuðum okkur um 800 metra á tæpum 5 tímum. Við vorum komin snemma í kamp og áttum skemmtilegt eftirmiðdegi þar sem var mikið spjallað, hlegið og tekið lagið með heimamönnum. Nú er kominn háttatími og spennandi dagar framundan.

Bestu kveðjur frá Kilimanjaro,

Vilborg

———-

Jambo! We send our best from 3800 meters at Kilimanjaro.

We arrived at Kilimanjaro yesterday and have now had two solid days here at Kilimanjaro. The  landscape here is very beautiful and diverse but becomes a little rougher as we head for higher altitude. We had a great day and had around 800 meters elevation in about 5 hours. We came early to camp and had a great afternoon – where we chatted, laughed and sang with the locals. Now we are heading to bed and we have very exciting days ahead.

Best wishes from Kilimanjaro.

Vilborg

This Post Has 2 Comments

  1. Gangi þér vel sem eftir er af klifrinu. Þú ert flottur fjallagarpur og fyrirlesari. Tala nú ekki um púkann í þér:-) Gangi þér allt í haginn á Kilimanjaro

    kveðja,

    Gísli Níls

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *