Team Iceland

Hæhó,

Æðislegur dagur hjá Team Iceland og öllum í hópnum. Fórum í aðlögunargöngu á nálægan tind, Skihill. Við vorum samtals 3.5 tíma á ferðinni og útsýnið af toppnum var alveg stórkostlegt. Við náum vel saman sem hópur og Andy, leiðsögumaðurinn okkar er alveg frábær. Á morgun leggjum við af stað á fjallið.

Fjallakveðja.

Team Iceland

———-

English version:

Hi there,

A great day for Team Iceland and the rest of our group. We made a short trip to a summit nearby, Skihill to adjust better and it took us about 3.5 hours and the view from the summit was absolutely spectacular. We are getting along great as a group and our guide, Andy is amazing. Tomorrow, we will start our journey to Vinson Massif.

Mountain regards,

Team Iceland

This Post Has 4 Comments

  1. Hæ Vilborg 🙂 …og takk fyrir síðast!

    Hvernig snúum við okkiur í því ef við viljum reyn að heyra í þér í þættinum mínum á mánudaginn, Þorláksmessu ? þú talaður um að senda þér skilaboð á síðunni…. er það hér ? 🙂 er ekki alveg viss. EN það væri gaman að heyra í þér eins og við töuðum um þegar þú kíktir til okkar síðast… vonan að þú sjáir þetta… bestu kveðjur að heiman … Sigga Lund

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *