Vilborg Og Tomas 1
Vilborg Og Tomas 1 Vilborg Og Tomas 2 Vilborg Og Tomas 3

Viðtal í Vikunni um Ferðafélag unga fólksins

Við Tommi höfum í sumar haldið utan um dagskrána hjá Ferðafélagi unga fólksins. Dagskráin er búin að vera fjölbeytt og skemmtileg. Fjöldi fólks hefur tekið þátt í dagskránni og gaman að sjá hvað það er mikill áhugi fyrir útivist. Félagið er ætlað fólki á aldrinum 18-25 ára og kjörið tækifæri til þess að kynnast fólki með sama áhugamál.

Hérna má svo lesa viðtal við okkur sem birtist fyrr í sumar í Vikunni. Myndirnar tók Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir

Fylgist með okkur á: https://www.facebook.com/ferdafelagid

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *