Góður undirbúningur er lykillinn að því að manni líði vel á ferðalögum og viðbúinn því sem koma skal. Eftir því sem maður fer oftar að þá lærir maður að þekkja hvað það er sem raunverulega hentar manni og hvað ekki. Eins verður maður talsvert fljótari með tímanum að græja sig fyrir ferðir og reynslan fer að segja til sín.

Hér er bæði að finna hugmyndir að lausnum, umsagnir um búnað og upplýsingar um hvað hefur reynst mér vel við undirbúning fyrir ferðalög.

#4 Fjallaspjallið – Sigga Ragna

#4 Fjallaspjallið - Sigga Ragna

Það er svo sannarlega skemmtilegt og gefandi að hlusta á magnaðar frásagnir fólks sem hefur…

Lesa
#2 Fjallaspjallið – Anna Lára

#2 Fjallaspjallið - Anna Lára

Þá er annar þátturinn af Fjallaspjallinu kominn í loftið og að þessu sinni er það…

Lesa
Skráning Er Hafin í Vinsælu útivistarnámskeiðin Okkar

Skráning er hafin í vinsælu útivistarnámskeiðin okkar

Næstu námskeið hefjast í janúar og að þessu sinni er boðið upp á tvo möguleika,…

Lesa
Fimmvörðuháls í ágúst

Fimmvörðuháls í ágúst

Helgina 12. & 13. ágúst bjóðum við upp á einstaka göngu yfir Fimmvörðuháls. Þetta er…

Lesa
Everest Base Camp & Island Peak.

Everest Base Camp & Island Peak.

Það er stund milli stríða hér í Nepal. Við komum í gær niður til Katmandu…

Lesa
Fjallgöngur á Veturnar

Fjallgöngur á veturnar

Veturinn nálgast með hverjum deginum og ef til vill ekki langt þangað til að snjórinn…

Lesa
Ferð Til Nepal – Island Peak Og Everest Base Camp

Ferð til Nepal - Island peak og Everest base camp

Það styttist óðum í  næsta túr, bara rétt handan við hornið! Við Tommi erum á…

Lesa
Útivistarnámskeið – UPPSELT

Útivistarnámskeið - UPPSELT

Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að…

Lesa
Púlsmælir í Fjallgöngur

Púlsmælir í fjallgöngur

Margir þekkja til púlsmæla og þeirra heilsuúra sem hafa verið áberandi síðustu misseri. Ég er…

Lesa
Að Gista í Tjaldi

Að gista í tjaldi

Það að gista í tjaldi er frábær upplifun þegar manni líður vel, að sofa í…

Lesa
Fjögurra Vikna Fjallgönguáætlun.

Fjögurra vikna fjallgönguáætlun.

Hér er ein lauflétt æfingaáætlun fyrir þá sem langar til þess að setja sér fjallgöngumarkmið…

Lesa
Undirbúningur Fyrir Bakpokaferðalag.

Undirbúningur fyrir bakpokaferðalag.

Ég tek aldrei meira af fötum með mér en ég þarf. Algjör óþarfi að vera…

Lesa