Komin til Chile
Hæhó ! Þá er ég komin í siðmenninguna í Chile eftir að hafa verið um tvo mánuði á Suðurskautinu. Maður aðlagast aðstæðum fljótt og mér finnst eins og ég hafi verið hér í gær, svona líður tíminn hratt þegar mikið…
Hæhó ! Þá er ég komin í siðmenninguna í Chile eftir að hafa verið um tvo mánuði á Suðurskautinu. Maður aðlagast aðstæðum fljótt og mér finnst eins og ég hafi verið hér í gær, svona líður tíminn hratt þegar mikið…
19. janúar 2013 Vilborg var sótt í gær á Suðurpólinn og er nú staðsett í Union Glacier Camp sem eru tjaldbúðir starfræktar af ALE (Antarctic Logistics & Expeditions). Flugið tók um 5 og hálfan tíma og var hún samferða nokkrum…
Forsætisráðherra sendir Vilborgu Örnu Gissurardóttir eftirfarandi heillaóskir: Kæra Vilborg. Ég vil fyrir hönd ríkisstjórnarinnar óskar þér innilega til hamingju með að hafa náð því markmiði sem þú settir þér. Þú hefur sýnt þrautseigju, kjark og æðruleysi við erfiðar aðstæður. Íslenska…
Forseti Íslands hefur sent Vilborgu Örnu Gissurardóttur eftirfarandi heillaóskir: „Við Dorrit óskum þér til hamingju með einstakt afrek, árangur einbeitni, kjarks og þjálfunar. Íslendingar samgleðjast þér innilega; erum stolt og glöð. Þú ert ungu fólki frábær fyrirmynd og ferð þín…
17. janúar 2013 - Komin á Suðurpólinn Haeho, nuna er eg loksins kominn a Sudurpolinn. Tilfinningin er otruleg tar sem langþradum afanga er nad. Eg a to enn eftir atta mig a tessu ollu saman. Eg vil takka kaerlega fyrir allan studninginn, hlyju…
Vilborg nálgast nú óðfluga sjálfan Suðurpólinn, en hún hóf göngu sína þann 19. nóvember sl. Hún verður þar með fyrsti Íslendingurinn í sögunni til að ganga á Suðurpólinn ein síns liðs. Hún vill einnig láta gott af sér leiða og…
16. janúar 2013 haeho. godur dagur ad baki og eg er buin ad hugsa mikid. eg skidadi 19.2 km i dag i agaetu vedri. rett adur en eg haetti fekk eg utsyn i ad sjalfum polnum. thvilik tilfinning ! nuna er…
haeho. eg vaknadi hress i morgun, reyndar var matarlystin litil en eg reyndi nu samt ad hafa mig alla vid ad na inn orku. eg var oviss um hvernig mer myndi ganga tegar eg lagdi af stad. en tad gekk…
14. janúar 2013 haeho. stundum fara dagarnir odruvisi en madur aetlar. eg turfti ad liggja fyrir i dag tar sem eg fekk magakveisu. eg byrjadi ad kasta upp i nott og helt ad tetta vaeri buid en i morgun for…
13. janúar 2013 haeho. bloggid stod ed a ser i gaer. er a leidinni ut i 3ja sidasta daginn og tvaer naetur eftir i tjaldi. eg er ad skida adeins styttri vegalengdir nuna og for 18.5 i gaer og geri…