Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 60

17. janúar 2013 – Komin á Suðurpólinn

Haeho, nuna er eg loksins kominn a Sudurpolinn. Tilfinningin er otruleg tar sem langþradum afanga er nad. Eg a to enn eftir atta mig a tessu ollu saman.  Eg vil takka kaerlega fyrir allan studninginn, hlyju kvedjurnar, tattttoku ykkar i Lifsspor á Facebook og sidast en ekki sist, tatttoku ykkar i  aheitasofnuninni.

Med polarkvedju, Vilborg

English version:

Hi there, I am finally at the South Pole. The feeling is indescribable as I’ve accomplished a milestone I’ve been dreaming on for a while. I still haven’t realized everything yet though. I want to thank you from the bottom of my heart for all your support, all your kind wishes and your participation on Lifsspor on Facebook and last but not the least.. your participation in sponsoring Lífsspor and Líf.

With polar wishes, Vilborg

This Post Has 107 Comments

 1. Enn og aftur til hamingu bíð spentur ertir að hitta þig þegar þú kemur heim Rollusteikinn stendur.Njóttu pólsins í botn og gangi þér vel heimleiðin

 2. Innilega til hamingju með þetta magnaða afrek. Endalaust stolt af þér. Hlakka til að fagna með þér þegar þú kemur heim 🙂

 3. Innilegar hamingjuóskir til þín elsku Villý, njóttu þess að vera þar sem þú ert akkúrat núna!

 4. Kona ársins 2013 , frábær dugnaður og elja takk fyrir að leifa okkur að fylgjast með…..Megi góðir vættir fylgja þér heim til mömmu þinnar…))

 5. Kæra Vilborg!
  Enn og aftur, innilega til hamingju með áfangann, njóttu þess nú að vera áfram í núinu í ævintýralandinu þínu.
  Bestu kveðjur 🙂

 6. Innilega til hamingju að vera komin á pólinn þú KJARNAKONA !!!!!! Góða heimferð skvís 🙂

 7. Til hamingju með að vera kominn á pólin …
  Við fjölskildan erum búin að vera filgjast með þér síðustu 50 daga og dætur mínar þrjár á aldrinum fjögura til átta ára eru ákveðnar í því að reina að gera eins og þú….

 8. Sæl Vilborg..og til hamingju með stóra sigurinn þinn oþú ert frábær …
  Gangi þér vel í .
  Baráttukveðjur frá Hveragerði..

 9. Innilega til hamingju með þennan stórkostlega áfanga! Kveðjur úr hávaðaroki í Rvk

 10. Innilega til hamingju með þessa frábæra afrek 😀
  Búið að vera virkilega gaman að geta fylgst með þér, þú ert mögnuð.

 11. Kæra frænka,
  Þúsund kossar og knús í tilefni dagsins og pólsins!
  Nú er um að gera hjá þér að njóta vel, hlægja helling og gráta smá, og koma sér svo heim….
  Góða ferð:)

 12. ´Þú ert nú meiri snillingurinn, ekkert smá stolt af þér 🙂 Innilega til hamingju með áfangann og hlakka mikið til að sjá myndir frá ferðinni. Besu þakkir fyrir að sýna manni að allt er hægt ef hugurinn er fyrir hendi og maður eigi að gera það sem manni hafa alltaf langað til að gera 🙂

  Kv Magga þessi sem er að springa úr stolti og þekkir þig semt ekki neitt 😉

 13. Til hamingju með þennan glæsilega árangur. Það er búið að vera rosalega gaman að fylgjast með. Þú er mögnuð kona :o)

 14. Til hamingju með þennan glæsilega áfanga, áfanga sem mun seint gleymast…
  Þú ert mikil afrekskona sem seint gleymist..

 15. Til hamingju með þennan glæsilega áfanga þú ert snillingur, búið að vera gaman að fylgjast með hér á netinu

 16. Innilega til hamingju með þennan stórkostlega áfanga ! Þú ert frábær !

 17. Til hamingju flotta Vilborg! Glæsilegur stórsigur hjá þér. Hlakka til að hitta þig og fá söguna “beint í æð”
  Eigðu góða heimferð 🙂

 18. Flotta kona, þetta er stórkostleg afrek og ég er svo stolt og ánægð fyrir þína hönd. Við hlökkum öll að fá þig heim og fá söguna. Góða heimferð.

 19. TIL HAMINGJU VILBORG 🙂 vá hvað ég er stolt af þér og hef hugsað til þín á síðustu vikum. Það hefur verið ánægja að fá að fylgjast með ferðinni þinn hér á netinu.
  Til hamingju aftur, þú ert svo sannarlega afrekskona.

 20. Til hamingju með afrekið Villa. Glöð að þú ert komin heil á húfi.
  Kveðja að vestan.

 21. Til hamingju með þetta stórkostlega afrek þitt. 🙂 Njóttu augnabliksins. Góða ferð heim.

 22. Innilegar hamingjuóskir með glæstan sigur:)

 23. Geðveikt, til hamingju.
  Þvílíkt afrek ……

  p.s. þekkiþig ekki neitt en búin að fylgjast með þér allann tímann 🙂

 24. Þvílíkt afrek! 🙂 Til hamingju og njóttu nú lífsins, draumurinn kominn í höfn.
  Kærar kveðjur, duglega afrekskona.

 25. Hjartanlega til hamingju Valkyrja! Gangi þér vel á leiðinni heim 😀 Kveðja frá Litlu-Reykjum

 26. Innilega til hamingju með þetta magnaða afrek sem greinilega snertir fólk á margvíslegan hátt. Bestu kveðjur frá Hólum.

 27. Stórkostlegt, þetta er magnað hjá þér að ná þessum árangri og komast þetta. Til hamingju
  Enn og aftur stórkostlegt að geta þetta. Njóttu dagsins að vera komin alla leið,
  Kveðja frá Ísafirði

 28. Heill þér Arna! Þú ert hetjan okkar allra! Njóttu vel – þú átt það svo sannarlega skilið!

 29. Hjartanlega til haimgju með þetta afrek. Hreint stórkostlegt!
  Það verður spennandi að sjá hvaða metnaðarfullu leiðangra þú tekur þér fyrir hendur í framtíðinni.

 30. Stórglæsilegt, hjartans hamingjuóskir með þennan mikla áfanga, en þvílíkt spennufall!! Ekki held ég að mamma þín hafi verið öfundsverð að sjá á eftir þér í flugvélina suður á bóginn, en hvað hún hlýtur að vera stolt núna, eins og við öll. Hafðu það sem best og njóttu sigursins kæra frænka. Eigðu góða heimferð. Kveðjur frá öllum á Brjánslæk

 31. Til hamingju með þetta ótrúlega afrek. Er búin að fylgjast með þér síðustu daga og er alveg bit á eljunni og dugnaðinum í þér.
  Bestu kveðjur á Pólinn.
  Kristín ókunnug.

 32. Elsku Vilborg 🙂
  Innilega til hamingju með að vera komin á suðurpólinn. Við samgleðjumst þér og finnst þú hafa unnið risa stórt afrek. Stórt knús 😉

 33. Þú ert lang flottust, innilega til hamingju með þennan frábæra áfanga. Samgleðst þér af heilum hug. Njóttu stundarinnar.

 34. Þú ert fáránlega dugleg… innilega til hamingju með þennan frábæra áfanga!

 35. Til hamingju! Svakalegt afrek, það veit líklega enginn betur en þú. Þú ert hugrökk að láta drauminn þinn rætast og hefur hér með skrifað þig á spjöld sögunnar. Sogaðu inn mómentið og njóttu í botn.

 36. Elsku ofurkonan mín þú ert ótrúleg og mögnuð bara komin á leiðar enda hlakka til að fá þig heim ogurhetjan mín góða heimferð

 37. Hjartanlega til hamingju OFRUstelpukona! Vá hvað þú mátt vera stolt af þér og ég samgleðst þér innilega :* Njóttu pólsins og eigðu góða heimferð 🙂

 38. Innilega til hamingju 🙂 stórkostlegt afrek. Búin að fylgjast með þér frá byrjun, rosalega gaman að lesa árangurssögur hvers dags. Gangi þér allt í haginn áfram 🙂

 39. Vá hvað ég er stolt af þér!!! Þú ert svo mögnuð!! Hjartanlega til hamingju Vilborg 🙂

 40. Þú ert alveg ótrúleg! Takk fyrir að velja okkur í Líf til að taka þátt í þessu ótrúlega ferðalagi með þér, það er alveg ómetanlegt hvað þú hefur gert fyrir félagið. Það þarf svo sannarlega að tollera þig þegar þú kemur heim 🙂 Hlökkum til að sjá þig.

 41. Kæra Vilborg, Þú hefur náð ótrúlegum árangri sem sýnir að þú ert ótrúleg manneskja. Þvílíkur dugnaður og þvílíkt úthald. Innilegar hamingjuóskir!!

 42. Til hamingju með áfangann og leyfa okkur að fylgjast með. Þetta er búið að vera skemmtileg lesning síðustu 60 daga. Þú ert mögnuð kona 🙂

 43. hó, hó
  Til hamingju með þinn frábæra árangur!!!!!!
  Nú vitum við ekkert hvernig við eigum að byrja stærðfræðitímana okkar, því við byrjuðum yfirleitt á því að lesa bloggið þitt. 🙂

  kv. 9. PM og Linda

 44. Til hamingju með þetta stórkostlega afrek! Dáist að dugnaði þínum og jákvæðni. Njóttu stundarinnar 🙂

 45. Innilega til hamingju með þennan ótrúlega stóra áfanga .Segi það og skrifa að þú er súperdugleg kona .Megi allra góðar vættir fylgja þér áfram í þínu lifi .Bestu kveðjur

 46. Til hamingju með þennan ótrúlega flotta áfanga:-) Það er búið að vera frábært að fylgjast með ferðinni þinni.

 47. Innilega til hamingju Villý mín! Búið að vera ótrúlega spennandi og skemmtilegt að fylgjast með þér! Þú ert snillingur!
  Bestu kveðjur,
  Þórunn H

 48. Til hamingju með áfangann, þetta er magnað afrek hjá þér! Það var gaman að fylgjast með þér hér á síðunni, lesa dagbókina og sjá hvar þú varst á kortinu. Þú ert mikil hetja. Enn og aftur, til hamingju með árangurinn. Góða ferð heim.

 49. Vilbog þú ert alveg stórkostleg, búin að fylgjast með þér og hugsa til þín. Þú átt alla mína aðdáun og takk fyrir eldmóðin sem þú líka gefur öðrum.

 50. Innilegar hamingjuóskir með frækilegt afrek. Þú hefur verið mörgum hvatning á svo margan hátt. Gangi þér allt hið besta á ferðalaginu heim og sömuleiðis með allt sem þú tekur þér fyrir hendur í lífinu.

 51. Innilega til hamingju með þetta stórkostlega afrek frænka! Góða heimferð 🙂

 52. til hamingju með áfangann. stórkostleg ofurkona sem þú ert. byrja daginn yfirleitt á að lesa bloggið þitt . njóttu verunnar á pólnum og góða ferð heim til íslands!!

 53. Þú ert ekkert smá hugrökk.
  Bestu kveðjur.
  Krakkarnir í 2. bekk Hrafnagilsskóla.

 54. Innilega til hamingju Vilborg! Hef fylgst spennt með þér og dáist að þér að hafa lagt í þetta og látið það takast 😉

 55. Innilegar hamingjuókir með stókostlegt afrek hjá þér frænka, eigðu góða ferð heim.

 56. Innilega til hamingju Vilborg með að vera búin að klára þetta mikla verkefni! Þvílíkur kraftur og þrautsegja 🙂
  Bestu kveðjur og góða ferð heim, Kristveig

 57. Fólk eins og þú er þörf áminning fyrir okkur hin sem viljum oft festast í viðjum vanans. Innilega til hamingju með þennan frábæra árangur á heimsmælikvarða!!

 58. Innilegar hamingjuóskir Vilborg, alveg meiri háttar afrek !

  Góða heimferð og bestu kveðjur frá Klaustri

 59. Kæra Vilborg, innilegar hamingjuóskir frá okkur hjá Ferðamáladeild Háskólans á Hólum, og öðru starfsfólk og nemendum, við erum stolt af þér og samgleðjumst yfir þessu afreki – engin smá útivist og upplifun!
  Bestu kveðjur
  Guðrún Helgadóttir deildarstjóri Ferðamáladeildar

 60. Innilega til hamingju með áfangann! Klárlega flottust !
  Góða ferð heim
  Bestu kveðjur
  Ásdís Guðmundsdóttir

 61. Mögnuð, Mögnuð, Mögnuð !
  Hlakka til að sjá þig súperkona !
  Erum svo stolt af þér.

 62. Til hamingju með að hafa náð takmarkinu Vilborg 🙂 Vona að þú hafir notið stundarinnar út í ystu æsar, þegar þú varst svo mætt á Pólinn. Eigðu ljúfa og góða ferð heim 🙂 bestu kveðjur af Norðurlandinu

  1. kæra Villý

   Ferðafélagi Íslands óskar þér innilega til hamingju með að hafa náð markmiði þínu og lokið göngu á suðurpólinn. Það er frábært þegar ferðafólk nær markmiiðum sínum eins og þú hefur nú gert með miklum dugnaði og þrautsegju.

   bestu kveðjur,
   Ferðafélag Íslands
   Páll Guðmundsson
   Ólafur Örn Haraldsson

 63. Til hamingju með áfangann! Ég er orðlaus yfir hugrekki þínu og dáist að þessu ferðalagi, markmiði og sigri í dag!
  Megi guð og gæfan fylgja þér um ókomna tíð í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur. Góða ferð heim 🙂

 64. Snillingur!!! Til hamingju með að hafa elt drauminn þinn og látið hann rætast……það þarf mikla staðfestu, ákveðni og einbeitingu til að gera það. Góða heimferð 🙂

 65. Þvílíkur feiknakraftur í þér, magnað ! Innilegar hamingjuóskir héðan að norðan!

 66. Til hamingju með fullkomnað verk, það er búið að vera frábært að fylgjast með þér, ert greinilega mögnuð kona sem lætur verkin tala og draumana rætast!!!

 67. Elsku Villý okkar!
  Innilegar hamingjuóskir með glæsilega afrekið þitt á Suðurpólnum!
  Höfum fylgst hugfangin með leiðangrinum og samgleðjumst þér innilega
  að vera komin í höfn með sigurpálmann í höndunum.
  Þú ert til fyrirmyndar, kjarnorkukona! ;)) hlökkum til að heyra
  ferðasöguna, sem er nú örugglega efni í bók !
  Góða ferð heim og njóttu nú þess að hvíla þig og borða allt það
  sem ekki var til í matarpokanum á Pólnum.
  Kærleikskveðjur frá Ásakór 1.

 68. Snillld… hamingjuoskir frá Húsavík. Góða ferð uppeftir, hlakka til að hitta þig. Heimir

 69. TInnilega til hamingju með þennan sigur Vilborg! Þú ert frábær fyrirmynd fyrir okkur hin. Gangi þér allt í haginn.

 70. Innilega til hamingju með áfangann Vilborg – þú hefur sannarlega sýnt í gegnum allt ferðalagið þitt hversu góðan undirbúning þú gerðir fyrir ferðina. þú tikkar í öll box yfir heisteypta og umhyggjusama mannesku því það þarf daglega meðvitaða íhugun tli að láta hug , hjartaog líkama vinna saman til að áragurinn njóti sín – Heill sé þér elsku suðurpólsgyðja

 71. Til hamingju með afrekið Vilborg! Þú ert sönn fyrirmynd og við erum stolt af þér. Gangi þér heimferðin vel, við hlökkum til að sjá og heyra meira af ævintýrum þínum!

 72. Hjatanlegar hamingjuóskir með þetta mikla afrek!
  Hef flylgst með og dáðst af dugnaði þínum og seiglu!!
  Og tekið þátt í að styrkja þitt göfuga markmið með göngunni!

  Kveðja Sigríður

 73. Til hamingju með þennan merka àfang, það er heldur betur kraftur í þér, það er gott að vit af þér á leiðinni heim, ég enda þetta eins og ég byrjaði með, you are the queen of the South Pole.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *