Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 7

25. nóvember 2012

solin skein i dag en osonlagid er mjog tunnt her nuna svo madur tarf ad fara xtra varlega og nanast drekka solarvornina. en nu er vidgerdarstund og svo lettar teygjuaefingar fyrir svefninn 🙂

— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar

English version:

The sun was shining today but the ozone layer is so thin here that you need to be extra careful and almost drink the sunscreen.

Now I’m working on fixing this and that of my equipment. Then I’m going to do a little stretching before I get some rest. 🙂

This Post Has 8 Comments

  1. Gott að fá fréttir af þér.
    Góðar vættir halda áfram að vaka yfir þér.
    Hér er ekki verið að básúnast yfir smá kulda eða vindi því okkur verður bara hugsað til þín og þá er bara hlýtt og logn.

  2. Gangi þér vel í dag sem alla daga Vilborg…Baráttu kveðjur úr Hveragerði…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *