Gleðilega páska
Gleðilega páska frá Namche Bazar Síðustu dagarnir fyrir brottför voru bæði annasamir og pínu stressandi. Oft þarf að komast yfir marga hluti á skömmum tìma og óvæntar áskoranir láta gjarnan sjá sig á síðustu metrunum. Þann 3. Apríl hófst svo…
Kveðja frá Cho Oyu
Kveðjur frá Advanced Base Camp Cho Oyu: Vilborg og Atli eru nú aftur stödd í Advanced Base Camp (ABC) í 5650 m eftir að hafa selflutt allan búnað upp í Camp 1 (um 6300 metrar). Þau ætla að hvíla í…
Kveðjur úr Base Camp (ABC)
Namaste! Héðan er allt gott að frétta, við erum stödd í Advanced Base Camp (5650 m / 18,500 ft.) og búin að vera hér síðustu fjóra daga. Við höfum notað tímann til að hvílast, nærast og til að undirbúa okkur…
Hormungardagur a Everest
Kæru vinir, Eg vil byrja a að þakka fyrir allar kveðjurnar og stuðninginn siðast liðinn solarhring. Það er engin leið að utskyra hvernig manni liður a degi sem þessum er maður upplifir slikar hormungar. Base camp er i raun eins…
Lifið i base camp
Namaste, Nu er eg buin að vera i base camp i nokkra daga og farin að venjast aðstæðum og lifið komið i rutinu. Herna gengur lifið ut a að æfa, borða og hvila. I dag er t.d. Hvildardagur og notaðimeg…
Kvedja fra Pheriche
Namaste, Vid erum nu stodd i Pherichie sem er 4200 m haed. Vid erum tvi nuna i kritiska timanum hvad vardar haedaradlogun en i flestum tilfellum byrja vandamalin ad gera vart vid sig a milli 4000 og 5000 m. Fyrir…
Namche Bazar
Namaste, I dag gengum vid upp i Namche, sem er nokkurs konar hofudthorp Sherpanna i Kumbudalnum. Vid erum nu stodd i 3443 m haed og tvi byrjud i haedaradlogunarferlinu. Okkur hefur gengid vel og heilsan er god, 7-9-13. Landslagid herna…
Everest 2014
Það er allt gott að frétta héðan frá Nepal og síðustu dagar hafa farið í lokaundirbúning áður en ferðin hefst formlega. Við leggjum nú af stað með flugi frá Kathmandu og fljúgum á hinn fræga Lukla flugvöll, sem oft hefur…
Bless kex!
Goðan daginn ! Þá er eg loksins logd i hann og sit nuna i rutu a leiðinni a molli flugvalla ilondon a leiðinni i naesta flug. Það er alltaf akvedid spennufall ad leggja loksins af stað. Það er þo nokkuð…