Halló Anchorage
Hæhó ! Þá er ég loksins komin á gott hótel í Anchorage í Alaska eftir ævintýralegt ferðalag hingað. Ég lagði af stað frá Keflavík kl 17 í gær, millilenti í Seattle og var svo komin hingað kl 23 að staðartíma…
Stöðuuppfærslur frá Vilborgu á Suðurpólnum.
Hæhó ! Þá er ég loksins komin á gott hótel í Anchorage í Alaska eftir ævintýralegt ferðalag hingað. Ég lagði af stað frá Keflavík kl 17 í gær, millilenti í Seattle og var svo komin hingað kl 23 að staðartíma…
Ég hef ákveðið að láta stóran draum rætast og hef sett mér það markmið að klífa Tindana SJÖ á einu ári. Verkefnið byggist á því að klífa hæsta fjallstind í hverri heimsálfu, hefst á Denali í maí 2013 og endar…
19. janúar 2013 Vilborg var sótt í gær á Suðurpólinn og er nú staðsett í Union Glacier Camp sem eru tjaldbúðir starfræktar af ALE (Antarctic Logistics & Expeditions). Flugið tók um 5 og hálfan tíma og var hún samferða nokkrum…
Vilborg nálgast nú óðfluga sjálfan Suðurpólinn, en hún hóf göngu sína þann 19. nóvember sl. Hún verður þar með fyrsti Íslendingurinn í sögunni til að ganga á Suðurpólinn ein síns liðs. Hún vill einnig láta gott af sér leiða og…
16. janúar 2013 haeho. godur dagur ad baki og eg er buin ad hugsa mikid. eg skidadi 19.2 km i dag i agaetu vedri. rett adur en eg haetti fekk eg utsyn i ad sjalfum polnum. thvilik tilfinning ! nuna er…
haeho. eg vaknadi hress i morgun, reyndar var matarlystin litil en eg reyndi nu samt ad hafa mig alla vid ad na inn orku. eg var oviss um hvernig mer myndi ganga tegar eg lagdi af stad. en tad gekk…
14. janúar 2013 haeho. stundum fara dagarnir odruvisi en madur aetlar. eg turfti ad liggja fyrir i dag tar sem eg fekk magakveisu. eg byrjadi ad kasta upp i nott og helt ad tetta vaeri buid en i morgun for…
13. janúar 2013 haeho. bloggid stod ed a ser i gaer. er a leidinni ut i 3ja sidasta daginn og tvaer naetur eftir i tjaldi. eg er ad skida adeins styttri vegalengdir nuna og for 18.5 i gaer og geri…
12. janúar 2013 haeho. vaknadi i snjokomu og vindi i morgun en mer til mikillar gledi for solin ad skyna og svo kom logn. thognin var alveg mognud og fegurdin lika. eg er buin med 1/3 af tessari gradu. faerid…
11. janúar 2013 Hæhæ, heyrði í Vilborgu áðan. Síminn hennar sem hún notar til að blogga var batteríslaus og vildi hún koma áfram kveðju til ykkar allra með þökkum fyrir stuðninginn og kveðjurnar. Það er búið að snjóa mikið og…