Talkeetna

Talkeetna

Hæhó, Héðan er allt gott að frétta. Við hittum hópinn okkar í gær, við erum samtals 8 frá hinum ýmsu þjóðernum. Leiðsögumennirnir eru þrír og allir frá Bandaríkjunum ásamt Eric sem er jafnframt sá yngsti í hópnum. Fyrir utan okkur…

Read More

Tindarnir Sjö

Ég hef ákveðið að láta stóran draum rætast og hef sett mér það markmið að klífa Tindana SJÖ á einu ári. Verkefnið byggist á því að klífa hæsta fjallstind í hverri heimsálfu, hefst á Denali í maí 2013 og endar…

Read More

Heillaóskir á Suðurpólinn

Forsætisráðherra sendir Vilborgu Örnu Gissurardóttir eftirfarandi heillaóskir: Kæra Vilborg. Ég vil fyrir hönd ríkisstjórnarinnar óskar þér innilega til hamingju með að hafa náð því markmiði sem þú settir þér. Þú hefur sýnt þrautseigju, kjark og æðruleysi við erfiðar aðstæður. Íslenska…

Read More

Síðustu sporin..

Vilborg nálgast nú óðfluga sjálfan Suðurpólinn, en hún hóf göngu sína þann 19. nóvember sl. Hún verður þar með fyrsti Íslendingurinn í sögunni til að ganga á Suðurpólinn ein síns liðs. Hún vill einnig láta gott af sér leiða og…

Read More