Undirbúningur fyrir fjallið
Hæhó, Nú er Siggi Bjarni mættur á svæðið og það er allt á fullu í undibúningi. Hann kom um kl 15 í gær og fram að því var ég í búðum að versla þann búnað sem mig vantaði uppá t.d.…
Halló Anchorage
Hæhó ! Þá er ég loksins komin á gott hótel í Anchorage í Alaska eftir ævintýralegt ferðalag hingað. Ég lagði af stað frá Keflavík kl 17 í gær, millilenti í Seattle og var svo komin hingað kl 23 að staðartíma…
Tindarnir Sjö
Ég hef ákveðið að láta stóran draum rætast og hef sett mér það markmið að klífa Tindana SJÖ á einu ári. Verkefnið byggist á því að klífa hæsta fjallstind í hverri heimsálfu, hefst á Denali í maí 2013 og endar…
Kærar þakkir til ykkar allra – fréttir og áheitasöfnunin.
Hæhó, Það er langt síðan ég hef skrifað hér inn og langaði því til þess að segja ykkur aðeins frá lífinu síðustu mánuði. Það eru tveir og hálfur mánuður síðan ég kom heim og tíminn hefur verið mjög fljótur að…
Komin til Chile
Hæhó ! Þá er ég komin í siðmenninguna í Chile eftir að hafa verið um tvo mánuði á Suðurskautinu. Maður aðlagast aðstæðum fljótt og mér finnst eins og ég hafi verið hér í gær, svona líður tíminn hratt þegar mikið…
Frá Vilborgu í Union Glacier Camp
19. janúar 2013 Vilborg var sótt í gær á Suðurpólinn og er nú staðsett í Union Glacier Camp sem eru tjaldbúðir starfræktar af ALE (Antarctic Logistics & Expeditions). Flugið tók um 5 og hálfan tíma og var hún samferða nokkrum…
Heillaóskir á Suðurpólinn
Forsætisráðherra sendir Vilborgu Örnu Gissurardóttir eftirfarandi heillaóskir: Kæra Vilborg. Ég vil fyrir hönd ríkisstjórnarinnar óskar þér innilega til hamingju með að hafa náð því markmiði sem þú settir þér. Þú hefur sýnt þrautseigju, kjark og æðruleysi við erfiðar aðstæður. Íslenska…
Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 60
17. janúar 2013 - Komin á Suðurpólinn Haeho, nuna er eg loksins kominn a Sudurpolinn. Tilfinningin er otruleg tar sem langþradum afanga er nad. Eg a to enn eftir atta mig a tessu ollu saman. Eg vil takka kaerlega fyrir allan studninginn, hlyju…
Síðustu sporin..
Vilborg nálgast nú óðfluga sjálfan Suðurpólinn, en hún hóf göngu sína þann 19. nóvember sl. Hún verður þar með fyrsti Íslendingurinn í sögunni til að ganga á Suðurpólinn ein síns liðs. Hún vill einnig láta gott af sér leiða og…