Vilborg Arna
  • Forsíða
  • Bloggið
    • Heilsa & Lífsstíll
    • Næring & Uppskriftir
    • Útivist & Útbúnaður
  • Leiðangrar
    • Cho Oyu
    • Tindarnir SJÖ / Seven Summits
      • Um leiðangurinn
      • Ferðadagbók
      • Denali
      • Elbrus
      • Carstensz Pyramid
      • Vinson
      • Aconcagua
      • Kilimanjaro
      • Everest
    • Suðurpóllinn / The South Pole
      • Samstarfsaðilar / Sponsors
      • Ferðadagbók
      • Leiðangurinn
      • Búnaðurinn
      • Lífsspor
      • Umfjöllun / Media
    • Grænlandsjökull / Greenland crossing
    • Scoresbysund á Grænlandi
    • Vatnajökull / Vatnajökull Icecap
    • Ferðablogg
  • Vilborg
  • Fyrirlestrar

suðurpóll

Home suðurpóll

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 12

  • 01/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 16 Comments

30. nóvember 2012 haeho. loksins kom solin svo eg gaeti hladid tennan frabaera sima. i gaerkvoldi atti eg gott samtal vid polionnu. var nefnilega komin med hitaslaeding og flensueinkenni. var stressud yfir tvi ad verda lasin og rumliggjandi. en med…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 11

  • 30/11/2012
  • Lára Guðrún
  • status, Suðurpóllinn
  • 13 Comments

29. nóvember 2012 Dagur 11 á Suðurskautinu var frekar erfiður, lélegt færi og algjört “white-out” seinni part dags. Mikill vindur síðastliðna nótt gerði það að verkum að 3-5 cm nýfallinn snjór var yfir öllu og því erfitt að draga púlkurnar.…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 10

  • 29/11/2012
  • Lára Guðrún
  • status, Suðurpóllinn
  • 13 Comments

28. nóvember 2012 Tvöföld hamingja í Hilleberg höllinni! Vilborg náði tvöföldum sigri í dag þegar hún náði þeim árangri að komast á nýja breiddargráðu (81. breiddargráðu) ásamt því að ganga heila 20 kílómetra. Frábær árangur hjá okkar stelpu og stórt…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 9

  • 27/11/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 21 Comments

27. nóvember 2012 agaetur dagur i dag. skyggni gott og allir gladir. skidadi 14.5 km i dag og samtals vegalengd stendur i 112 km. eg maetti samt alveg fara ad skida lengri dagleidir en pulkurnar eru enn mjog tungar. gledi…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 8

  • 27/11/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 14 Comments

26. nóvember 2012 mikill bras dagur ad baki. byrjadi i talsverdum vindi og mjog erfidu skyggni tar sem yfirbord jokulsins sast ekki. tvi tarf ad fara varlega tar sem mar ser ekki hvar madur stigur. eg flaug audvitad a hausinn…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 7

  • 26/11/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 8 Comments

25. nóvember 2012 solin skein i dag en osonlagid er mjog tunnt her nuna svo madur tarf ad fara xtra varlega og nanast drekka solarvornina. en nu er vidgerdarstund og svo lettar teygjuaefingar fyrir svefninn :) -- Þessi skilaboð eru…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 6

  • 25/11/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 26 Comments

24. nóvember 2012 haeho. krefjandi dagur med rifskoflum og tonokkrum vindi. gekk 15 km og var nokkud luin eftir daginn. skaflarnir reyna a baedi kropp og bunad, tvi reyni eg ad kraekja framhja teim staerstu. kvoldmaturinn var godur og stefnir…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 5

  • 24/11/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 11 Comments

23. nóvember 2012 haeho, nog ad gera i skidamennskunni 16 km i hus i dag. gekk vel og vedrid med agaetum. hitamaelirinn minn segir ad tad se 6 gr hiti - held ad hann se ad strida mer, allavegana mv…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 4

  • 23/11/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 17 Comments

22. nóvember 2012 haeho fra sudurskautinu. dagurinn byrjadi i kulda og trekking. tad bles vel i nott og skof svo moka turfti fra tjaldinu. tegar lida tok a daginn for vedrid heldur betur ad batna. undir lok dags var eg…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 3

  • 22/11/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 16 Comments

21. nóvember 2012 godur dagur a sudurskautinu. morgunleikfimin var brekka, tad var sma is i henni svo eg skellti mer a broddana eftir tad kom svo frekar slettur kafli og litid um skafla. nu er eg lika komin a stefnu…

Read More→
  • 1
  • …
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
Hafðu samband
+354 - 6921686
vilborg@vilborg.is
SOS – Barnaþorpin
Ég er mjög stolt af því að vera ein af sendiherrum SOS - Barnaþorpanna. Kynntu þér málið. www.sos.is/
Copyright vilborg.is. - All Rights Reserved