Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 5

23. nóvember 2012

haeho, nog ad gera i skidamennskunni 16 km i hus i dag. gekk vel og vedrid med agaetum. hitamaelirinn minn segir ad tad se 6 gr hiti – held ad hann se ad strida mer, allavegana mv frosthrimid a hettunni minni. mig langar til ad hvetja ykkur til ad taka tatt i leidangrinum med mer og heita a sporin min og tar med leggja ykkar af morkum til kvenlaekningadeildar landspitalans. ad lokum langar mig ad segja ykkur ad eg er vid “the three sails” fjollin og langar tvi ad senda vinum minum hja nordursiglingu kvedju med tokk fyrir studninginn 🙂

— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar

English version:

Hi there, a lot of work in the ski department 🙂 covered 16 km (about 10 miles) today. Had a good day and the weather was pretty good. My thermometer read 6 degrees Celcius (42.8 degrees fahrenheit) – but I think it is messing with me… at least given the frost on the hood of my jacket.

I want to encourage you to participate in my expedition by sponsoring my steps. By doing so, you help raising funds to support and strengthen services for women and their families at the university hospital, Landspítalinn.

I’m currently by “the Three Sails” mountains so I want to use the opportunity to send my friends at North Sailing in Húsavík best regards and big thanks for all their support 🙂

 

This Post Has 11 Comments

 1. Flottur dagur hjá þér gæska mín. Já, hitamælirinn hlýtur að vera að stríða þér, varla að það sé hiti.
  Það er mikið spurt um þig og dáðst að þér duglega stelpa.
  Bestu kveðjur frá okkur.

 2. Flott hjá þér Vilborg ég fylgist með þér ..Bestu kveðjur úr Hverageði..

 3. Þú ert klárlega “okkar kona á Suðurpólnum” – megir þú eiga góða daga í vændum.

 4. Flottur dagur hjá þér var þér heitt í hamsi þegar þú leist á mælirinn ha ha risa knús frá okkur

 5. Gangi þér vel, elsku Vilborg mín. Vid fylgjumst med af miklum áhuga hér í Danaveldi. Vard hugsad til þín í vikunni , kjötsúpa á bodstólum……Bestu kvedjur frá körlunum mínum!!!!

 6. Þú ert frábær fyrirmynd ljúfan, afar þörf tilbreyting frá glanspíum heimsins 🙂
  Knús, Anna Dóra

 7. Er kjaftstopp yfir dugnaði þínum, elju og áræðni! Gangi þér eins vel og hugsast getur og megi allar heilladísis vaka yfir þér, vernda og leiða alla leiðina! 🙂

 8. Flott hjá þér frænka! Þú ert að uppfylla drauminn þinn og það er það sem alla dreymir um, þótt þinn draumur sé meiri áskorun en okkar hinna! Þú ert fyrirmynd okkar allra og ég veit að þú massar þetta!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *