Stairmaster – stuð!
Hola beibíkeiks, Ein af algengustu spurningunum sem ég fæ er hvernig ég æfi fyrir ferðir og leiðangra. Það er nú nokkuð misjafnt eftir því hvað er á döfinni, hvort ég er inni eða úti og eins hversu mikið er að…
Hola beibíkeiks, Ein af algengustu spurningunum sem ég fæ er hvernig ég æfi fyrir ferðir og leiðangra. Það er nú nokkuð misjafnt eftir því hvað er á döfinni, hvort ég er inni eða úti og eins hversu mikið er að…
Næstu námskeið hefjast í janúar og að þessu sinni er boðið upp á tvo möguleika, Fjallatinda og Ævintýratinda. Eins er stór hluti af dagskránni okkar kominn inn fyrir árið 2019 og úr mörgum ævintýrum er að velja. Hvort sem þú…
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem…
Veturinn nálgast með hverjum deginum og ef til vill ekki langt þangað til að snjórinn lætur sjá sig fyrir alvöru. Það er spennandi að upplifa fjöllin í vetrarbúningi sérstaklega þegar það er kominn smá snjór sem vegur upp á móti…
Vá ég get ekki lýst því hvað það er frábært að vera komin aftur. Við erum búin að vera á göngu í tvo daga og erum því nú komin upp til Namche Bazar sem er einn af mínum uppáhalds stöðum.…
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem…
Margir þekkja til púlsmæla og þeirra heilsuúra sem hafa verið áberandi síðustu misseri. Ég er sjálf mikil áhugamanneskja um alla þá tölfræði sem fæst með því að nota slík mælitæki við þá líkamsrækt sem maður stundar hverju sinni. Ég er…
Hér er ein lauflétt æfingaáætlun fyrir þá sem langar til þess að setja sér fjallgöngumarkmið í sumar. Þetta plan er heppilegt fyrir þá sem vilja t.d. ganga Fimmvörðuháls í sumar, fara Laugaveginn eða sambærilegar gönguleiðir. Útivist er frábær leið til…