Samblanda af næringu, hvíld og átökum er lykillinn að því að ná markmiðum sínum þegar kemur að íþróttuum og útivistin er þar á meðal. Góð orka bæði á undan og á meðan á stendur er grunnurinn að því að eiga nóg bensín á tanknum. Flest lærum við að þekkja inn á hvað hentar okkur og hvað ekki. Ég vel að vera á hollusuvagninum eftir fremsta megni til þess að sem mest út úr næringunni hverju sinni. Auðvitað er ég líka með smá sætutönn og deili því jafnt með ykkur sem og hollari uppskriftum.
Gómsætir Fjallatoppar
Já ég veit! Er gjörsamlega með það á heilanum að prófa mig áfram með nýjar…
Tommabitar
Okkur Tomma finnst agalega gaman að gera svona orkubita fyrir ferðir eins og kannski sést…
Hrökkbrauð án hveitis
Ég rakst á þetta hrökkbrauð fyrir nokkrum mánuðum á síðunnu hennar Tinnu Bjargar og hef bakað…
Morgunbomba ævintýramannsins
Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er…
Mjúkir hafrabitar með súkkulaði
Þessir bitar eru vinsælir á mínu heimili bæði sem millibiti og þegar kemur að ferðalögum.…
Rauðrófusafi - frábær fyrir æfingar.
Ég er mikil djúsa stelpa og finnst fátt betra en að fá mér ferska blöndu…
Bólgueyðandi íþróttadrykkur
Í vetur er ég búin að vera að ganga í gegnum meiðslatímabil og hef meðal…
Kraftkúlur - orkuríkt nesti eða millibiti
Ég er mikið spurð um hvernig nesti ég nota í ferðum. Ég reyni eftir bestu…