Lifið i base camp
Namaste, Nu er eg buin að vera i base camp i nokkra daga og farin að venjast aðstæðum og lifið komið i rutinu. Herna gengur lifið ut a að æfa, borða og hvila. I dag er t.d. Hvildardagur og notaðimeg…
Namaste, Nu er eg buin að vera i base camp i nokkra daga og farin að venjast aðstæðum og lifið komið i rutinu. Herna gengur lifið ut a að æfa, borða og hvila. I dag er t.d. Hvildardagur og notaðimeg…
Hæhó, Við erum búin að vera í Vinson Base Camp síðan að kvöldi 25. desember. Á morgun fljúgum við vonandi til Union Glacier. Ég var lúin í gær svo ég notaði tímann til að hvíla mig. Í dag fórum við…
Gleðileg jól! Þetta var enginn venjulegur aðfangadagur heldur Vinson Summit dagur! Team Iceland stóð sig vel og allur hópurinn náði á tindinn. En BRRRRR sennilega kaldasti summit dagurinn hingað til. Leiðin var virkilega falleg en vegna kuldans og vindsins var…
Hæhó, Æðislegur dagur hjá Team Iceland og öllum í hópnum. Fórum í aðlögunargöngu á nálægan tind, Skihill. Við vorum samtals 3.5 tíma á ferðinni og útsýnið af toppnum var alveg stórkostlegt. Við náum vel saman sem hópur og Andy, leiðsögumaðurinn…
Góða kvöldið frá Vinson Base Camp! Það eru engin orð sem lýsa því hvað mér finnst æðislegt að vera komin aftur á Suðurskautið. Við lentum í nótt í Union Glacier og þvílíkar móttökur. Maður er faðmaður í bak og fyrir…
Góðan daginn héðan frá Punta Arenas ! Ég get varla lýst hvernig mér líður – svo spennt er ég. Ég kom til Punta eftir að hafa ferðast í tvo daga með löngu stoppi í Santiago. Mér telst til að…