Gómsætir Fjallatoppar
Já ég veit! Er gjörsamlega með það á heilanum að prófa mig áfram með nýjar gerðir af bitum. Fjallatopparnir hafa verið öðru hvoru á matseðlinum í fjallaferðum frá því í vor og mér finnast þeir alveg tryllt góðir - já…
Já ég veit! Er gjörsamlega með það á heilanum að prófa mig áfram með nýjar gerðir af bitum. Fjallatopparnir hafa verið öðru hvoru á matseðlinum í fjallaferðum frá því í vor og mér finnast þeir alveg tryllt góðir - já…
Það styttist óðum í næsta túr, bara rétt handan við hornið! Við Tommi erum á leiðinni til Nepal á stað sem stendur mér mjög nærri. Ykkur er velkomið að fylgjast með ævintýrum okkar hér á síðunni og á samfélagsmiðlum. Það…
Okkur Tomma finnst agalega gaman að gera svona orkubita fyrir ferðir eins og kannski sést hérna á síðunni. Þessir eru í miklu uppáhaldi og kalla ég þá Tommabita þar sem hann á alfarið heiðurinn af þeim. Þeir eru ekki bara…
Ég rakst á þetta hrökkbrauð fyrir nokkrum mánuðum á síðunnu hennar Tinnu Bjargar og hef bakað það ósjaldan í hinum ýmsu útgáfum síðan þá. Ég borða það bæði hversdags og nota það sem nesti í ferðum þar sem það inniheldur ágætis…
Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er mikið um að vera þessa dagana og því skiptir miklu máli að nærast vel. Ég var einnig á höttunum eftir góðum morgunmat til þess að…
Það ættu allir að hugsa vel um vöðvana sína sama hvort þeir hreyfa sig eða ekki. Mínir vöðvar fá reglulega nudd eftir gönguferðir og ósjaldan þegar ég er að horfa á þætti að þá gríp ég rúllu og tríta vöðvana…
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem…
Þessi stelpa Jade Hameister er hreint útsagt alveg ótrúlega mögnuð. Ég kynntist henni árið 2014 á leiðinni upp í grunnbúðir Everest, þá var hún 12 ára og á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Paul, faðir hennar kleif fjallið nokkrum árum fyrr…
Margir þekkja til púlsmæla og þeirra heilsuúra sem hafa verið áberandi síðustu misseri. Ég er sjálf mikil áhugamanneskja um alla þá tölfræði sem fæst með því að nota slík mælitæki við þá líkamsrækt sem maður stundar hverju sinni. Ég er…
Það að gista í tjaldi er frábær upplifun þegar manni líður vel, að sofa í náttúrinni og anda að sér fersku súrefni fær mann til að vakna endurnærður á líkama og sál. Að sama skapi getur upplifunin orðið neikvæð ef…