Vilborg Arna
  • Forsíða
  • Bloggið
    • Heilsa & Lífsstíll
    • Næring & Uppskriftir
    • Útivist & Útbúnaður
  • Leiðangrar
    • Cho Oyu
    • Tindarnir SJÖ / Seven Summits
      • Um leiðangurinn
      • Ferðadagbók
      • Denali
      • Elbrus
      • Carstensz Pyramid
      • Vinson
      • Aconcagua
      • Kilimanjaro
      • Everest
    • Suðurpóllinn / The South Pole
      • Samstarfsaðilar / Sponsors
      • Ferðadagbók
      • Leiðangurinn
      • Búnaðurinn
      • Lífsspor
      • Umfjöllun / Media
    • Grænlandsjökull / Greenland crossing
    • Scoresbysund á Grænlandi
    • Vatnajökull / Vatnajökull Icecap
    • Ferðablogg
  • Vilborg
  • Fyrirlestrar

status

Home status

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 32

  • 21/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 14 Comments

20. desember 2012 haeho. tetta var mjog godur dagur og eg er svo svong eftir hann ad hestur myndi varla duga. adstaedur voru godar, loksins hardpakkadur snjor og ekkert nysnaevi. tad var bjart og frekar kalt en haegur vindur svo…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 31

  • 20/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 24 Comments

19. desember 2012 WOW tvilikur gledidagur i dag. Skidadi yfir a seinni helminginn og nuna erum vid ad verdlauna okkur med jolahladbordi sem samanstendur af 1 pakka af havarti osti og 1 pakka af ss pulsum sem tollararnir fundu ekki…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 30

  • 19/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 11 Comments

18. desember 2012 haeho. allt gott ur sudrinu. upplifdi thrju mismunandi vedur i dag, minnir bara a heimahagana en venjulega helst vedrid eins allan daginn. byrjadi i kulda og trekking svo var haegur vindur um kaffileytid og endadi i einhverskonar…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 29

  • 18/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 15 Comments

17. desember 2012 haeho. agaetis dagur ad baki i bjortu en koldu vedri. to ad tad se kalt uti er kosy i tjaldinu og hlytt. eg held eg hafi loksins nad ad skida ut ur nysnaevinu i dag en to…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 28

  • 17/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 32 Comments

16. desember 2012 haeho. tad var kalt i dag, virkilega kalt. eg rett nadi ad halda a mer hita a gongunni og tvi voru pasurnar mjog stuttar. vindurinn var beint i fangid og eg gekk med grimuna i allan dag.…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 25

  • 14/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 12 Comments

13. desember 2012 haeho aftur :) i dag vaknadi eg i glampandi sol! mikid agaleg vard eg glod, mer finnast whiteoutin erfidust. leidin la uppa vid i dag i ordsins fyllstu merkingu skidadi upp aflidandi brekku i c.a. 3 klst.…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 23

  • 12/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 13 Comments

11. desember 2012 haeho. tetta var krefjandi skidadagur med white out og nyjum snjo. eg ratadi tvi ofan i nokkra skafla og tad er mun thyngra ad draga a thurra sudurskautssnjonum. en eg nadi minum 20.1 km og var anaegd…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 22

  • 11/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 17 Comments

10. desember 2012 haeho. agetis dagur ad baki. upplifdi serstok og skemmtileg vedurbrigdi i dag. skidadi inn i dimmt sky sem snjoadi ur. tad for hratt yfir svo allt i einu stod eg med annan fotinn i white out og…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 21

  • 10/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 17 Comments

9. desember 2012 haeho. i dag for solin i sma fri, kemur samt vonandi fljott aftur. a timabili var slaemt skyggni svo eg notadi attavita stativid. en tad heldur attavitanum i rettri stodu fyrir framan mig og audveldar mer ad…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 20

  • 09/12/2012
  • Lára Guðrún
  • status, Suðurpóllinn
  • 7 Comments

8. desember 2012 Allt gott að frétta af Vilborgu okkar á Suðurskautinu. Náði sambandi við hana í morgun.. hún var víst búin að senda inn bloggfærslu í gærkvöldi en af einhverjum óútskýranlegum ástæðum virðist það ekki hafa farið í gegn.…

Read More→
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
Hafðu samband
+354 - 6921686
vilborg@vilborg.is
SOS – Barnaþorpin
Ég er mjög stolt af því að vera ein af sendiherrum SOS - Barnaþorpanna. Kynntu þér málið. www.sos.is/
Copyright vilborg.is. - All Rights Reserved