Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 31

19. desember 2012

WOW tvilikur gledidagur i dag. Skidadi yfir a seinni helminginn og nuna erum vid ad verdlauna okkur med jolahladbordi sem samanstendur af 1 pakka af havarti osti og 1 pakka af ss pulsum sem tollararnir fundu ekki í chile.. hlakkadi mikid til tar sem eg var buin ad spara tad til tessarar stundar. er lika ad spara sma fyrir jolin. svo er kjulli i karry i adalrett og luxus kako i eftirrett. nu oma lika jolalog i ipodinum. skrytid ad hlusta i glampandi sol um kvold. eg skidadi 23 km i dag i godu faeri og vedri. ad lokum langar mig ad senda takklaetiskvedju til sonar i hafnarfirdi fyrir studninginn. solskinsjolakvedja

— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar

English version:

WOW what a great day!! Crossed the half-way mark and as an award I will have a nice Christmas Buffet Dinner tonight. Part of the meal will be 1 pack of Havarti cheese and 1 pack of SS hot dogs that the customs in Chile oversaw, YAY!. Was very excited as I had been saving those until I had crossed this milestone. I’m also saving some for Christmas. For dinner, I also had Curry Chicken for main course and Luxury Hot Chocolate for dessert. I’ve also been listening to christmas songs on my ipod. It’s been kind of strange though to relax and listen to music at night with the sun still shining.

I traveled 23 km (14.3 miles) today in very good weather condition.

I want to send special thanks to Sonar in Hafnarfjordur for all their support.

Sunny Christmas wishes from Antarctica.

This Post Has 24 Comments

 1. Sæl Vilborg….Og til hamingju með alla stóru sigrana þína í dag ,það er alltaf jafn skemmtilegt að lesa bloggið þitt og vera vitni að því hvað þú ert mikil hetja og dugnaðarforkur ….Þú ert hetja dagsins í dag þjóðin má vera stolt af þér og þínu framtaki…
  Megi allir góðir vættir fylgja þér í dag og alla daga…
  Baráttukveðja frá Hveragerði..

 2. Vóhó, frábærar fréttir og innilega til hamingju með þennan stóra áfanga. Þér er sko ekki fisjað saman stelpuskott, alveg einstakur dugnaður, og elja, þrautseigja og kraftur í þér.
  Njóttu llífsins á syðsta snjóskafli veraldar og farðu vel með þetta dýrmæta eintak sem þú ert.
  Megi allar góðar vættir vaka yfir þér og vernda og vonandi verður veðurguðinn í jólaskapi áfram.
  Knús og bestu kveðjur.

 3. Og þá var kátt í höllinni! Til lukku með þennan stóra áfanga. Bestu kveðjur frá öllum á Brjánslæk.

 4. Jey… þá er svo gaman að byrja að telja niður ! 🙂
  Til lukku með helminginn skvís, þú rúllar restinni upp á “nó tæm” !
  Gleðileg Jól í Höllina og kysstu mörgæsirnar frá mér.
  Skíðakveðja, Elí

 5. Mikið ertu dugleg kona. Til hamingju með áfangann og gangi þér sem best áfram.
  Gleðilega hátíð. SS pylsur á suðurpólnum, klikka ekki !
  Bestu kveðjur,
  Stella Aðalsteinsdóttir

 6. Frábært hvað þetta gengur vel hjá þér 🙂
  Ég öfunda þig nú dálitið af allri þessari sól !
  Mælir þú með þessari leið til að tana sig almennilega ?
  Gangi þér áfram vel,
  Lára.

 7. Innilegar hamingjuóskir með þennan frábæra árangur, gangi þér allt í haginn, ég veit að þú getur þetta, þú ert frábær.

 8. Frábær árangur hjá þér. Gangi þér vel með restina af ferðinni. Gaman að fylgjast með þér.

 9. Þú ert bara ótrúleg Villý! Líst svo vel á ss og havartann… Til hamingju með þennan frábært áfanga í ferðinni þinni!

 10. Til hamingju með glæsilegan áfanga 🙂 Nú á þetta bara eftir að styttast . Gangi þér vel með restina

 11. GlæsóGlæsó…..vonandi betra færi á seinni hlutanum..))verði þér að góðu með “litlu jólin”…))

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *