Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 17

5. desember 2012

haeho. tad er gledi i hilleberghollinni tar sem eg nadi yfir a 82 breiddargradu i dag en taer nota eg sem vordur ad stora takmarkinu. vegalengd dagsins var 20.5 km en jokulinn tar ufinn og seinfarin en tad er partur af programmet og innifalid i verdinu. heildarvegalengd er komin i 230 km. ad lokum vil eg minna a aheitasofnunina. lifssporskvedja fra sudurskautinu

http://www.lifsspor.is/2012/12/lifsspor-aheitasofnun/

— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar

English version:

Hi there, from the happy camper in the Hilleberg Palace! I managed to cross the 82nd degree latitude today but I’ll use each latitude as a milestone towards my final goal. Total distance traveled today was 20.5 km (12.7 miles) but the surface conditions in this area are a little rough with large sastrugi patches so its a slow travel.. but thats all part of the deal and included in the price :0)

Total distance traveled is 230 km.

Finally,  I want to encourage you to participate in my expedition by sponsoring my steps. By doing so, you help raising funds to support and strengthen services for women and their families at the university hospital, Landspítalinn.

http://www.lifsspor.is/2012/12/lifsspor-aheitasofnun/

Lifsspor’s regards from Antarctica.

This Post Has 10 Comments

  1. Frábær árangur hjá þér duglega stelpan mín, þú ert mögnuð og krafturinn í þér er ótrúlegur.
    Gangi þér vel og að veðurguðirnir verði þér hliðhollir og góðu vættirnar með þér í för, verndi þig og varðveiti.
    Knús og bestu kveðjur.

  2. Þú ert svo mikil ofurhörku kona!! Ég fylgist spennt með og er stanslaust í því að senda þér góða strauma. Ég meira að segja ákvað að taka að mér að vera kvefuð fyrir þig til að þú þyrftir nú ekki að vera að burðast lengi með það ; ) Gangi þér áfram vel Vilborg!!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *