Toppadagur – Vinson Massif
Gleðileg jól! Þetta var enginn venjulegur aðfangadagur heldur Vinson Summit dagur! Team Iceland stóð sig vel og allur hópurinn náði á tindinn. En BRRRRR sennilega kaldasti summit dagurinn hingað til. Leiðin var virkilega falleg en vegna kuldans og vindsins var…