Vilborg 14nov

Fréttir og Fiðrildafögnuður

Ég heyrði í Vilborgu í gærmorgun og ætlaði hún að blogga – símasamband hefur hins vegar verið slæmt og því hefur færslan ekki skilað sér.

Það var gott í henni hljóðið og þau eru núna að ganga í gegnum frumskóginn og eru ennþá stödd í um 3500 – 3900 m hæð. Planið að vera komin til Sugappa að kvöldi 16. nóvember, fljúga til Naberie þann 17. nóvember og síðan aftur til Bali þann 18. nóvember, ef flug er fyrir hendi. Það hefur rignt mikið en það virðist vera mikil stemmning í hópnum.

vilborg-14nov

stemmning

 

Fiðrildafögnuður UN Women á Íslandi

Vilborg vildi einnig minna ykkur á fiðrildafögnuð UN Women á Íslandi sem byrjar kl 20:00 í kvöld í Hörpu. Mæting kl. 19:30 og hægt er að kaupa miða á staðnum.

unwomen

Skoða viðburð
Facebook síða UN Women á Íslandi

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *