Vilborg Arna
  • Forsíða
  • Heilsa & Lífsstíll
  • Næring & Uppskriftir
  • Útivist & Útbúnaður
  • Leiðangrar
    • Cho Oyu
    • Tindarnir SJÖ / Seven Summits
      • Um leiðangurinn
      • Ferðadagbók
      • Denali
      • Elbrus
      • Carstensz Pyramid
      • Vinson
      • Aconcagua
      • Kilimanjaro
      • Everest
    • Suðurpóllinn / The South Pole
      • Samstarfsaðilar / Sponsors
      • Ferðadagbók
      • Leiðangurinn
      • Búnaðurinn
      • Lífsspor
      • Umfjöllun / Media
    • Grænlandsjökull / Greenland crossing
    • Scoresbysund á Grænlandi
    • Vatnajökull / Vatnajökull Icecap
    • Ferðablogg
  • Vilborg
  • Fyrirlestrar

Suðurpóllinn

Home Suðurpóllinn

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 47

  • 05/01/2013
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 28 Comments

4. janúar 2013 haeho. sit herna i tjaldinu og fagna afangasigri, skidadi yfir a 88 breiddargradu rett fyrir lok dags. tetta var nokkud strembinn dagur tar sem tad bles svolitid og kuldinn eftir tvi auk tess voru skaflarnir a sinum…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 46

  • 04/01/2013
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 15 Comments

3. janúar 2013 haeho. prydis skafladagur ad baki, to ad tetta reyni a ad ta held eg ad eg myndi ekki vilja hafa tetta odruvisi tvi askoranir gera mann sterkari. i dag skidadi eg 21 km en var i sma…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 45

  • 03/01/2013
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 33 Comments

2. janúar 2013 haeho. tad var frekar kalt i tjaldinu tegar eg vaknadi um half 6 i morg, tad tydir adeins eitt...engin sol. uff white out hugsadi eg i ollum skoflunum en mer til mikils lettis var bara lagskyad og…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 44

  • 02/01/2013
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 15 Comments

1. janúar 2013 haeho a nyju ari. eg var ollu betur stemmd i dag en faerid er vid tad sama. tad er otrulegt ad sja tessa storu skafla, serstaklega ta sem eru staerri en eg…ta upplifir madur smaed sina gloggt. eg…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 43

  • 31/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 19 Comments

31. desember 2012 gledilegt ar! hjartans takkir fyrir studninginn og hlyjar kvedjur a arinu. megid tid oll eiga magnad ar framundan. tetta var ekki alveg dagurinn minn i dag. eg svaf illa og var tvi ekki vel stemmd tegar eg…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 42

  • 31/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 16 Comments

30. desember 2012 haeho. tetta var massivur skidadagur en jafnframt er eg ofbodslega glod. eg skidadi nefnilega yfir a 87 breiddargradu og sidasta thridjung leidarinnar. tad eru um 330 km eftir og eg er ad reikna med ca 13 dogum…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 41

  • 30/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 12 Comments

29. desember 2012 haeho. tad var krefjandi dagur i dag. frekar kalt, talsverd haekkun og kaflar med sastrugi af staerri gerdinni. eg skidadi 25 km og var pinu luin eftir daginn. tad er haekkun framundan svo eg byst vid ad…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 40

  • 29/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 18 Comments

28. desember 2012 haeho. tad gekk vel i dag og eg nadiad jafna miga vokvaskortinum sem var ad plaga mig i gaer. tad komu 30 km i hus i dag og a medan eg var ad skida velti eg fyrir…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 39

  • 28/12/2012
  • Lára Guðrún
  • status, Suðurpóllinn
  • 5 Comments

27. desember 2012 Heyrði í Vilborgu í gær. Fyrst ekkert blogg hefur skilað sér þá ákvað ég að láta vita að hún er hress og kát en frekar lúin eftir síðastliðna daga. Hún skíðaði 23 km í gær sem gefur…

Read More→

Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 38

  • 27/12/2012
  • vilborg
  • status, Suðurpóllinn
  • 21 Comments

26. desember 2012 haeho. tad var agaetis dagur i dag. vedrid var gott og faerid fint. eg skidadi aftur langan dag og tad komu 28.5 i hus. tad var jafnframt afangasigur i dag tar sem eg skidadi yfir a 86…

Read More→
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • …
  • 9
Hafðu samband
+354 - 6921686
vilborg@vilborg.is
SOS – Barnaþorpin
Ég er mjög stolt af því að vera ein af sendiherrum SOS - Barnaþorpanna. Kynntu þér málið. www.sos.is/
Copyright vilborg.is. - All Rights Reserved