Mikilvægi næringar og matarræðis
Hæhó, Ég hef stundum talað um það hvernig ég æfi og undirbý mig fyrir ferðir bæði líkamlega og andlega. Það eru oft mikil átök í gangi og í September var ég komin ansi nálægt ofþjálfun og varð að taka mér…
Hæhó, Ég hef stundum talað um það hvernig ég æfi og undirbý mig fyrir ferðir bæði líkamlega og andlega. Það eru oft mikil átök í gangi og í September var ég komin ansi nálægt ofþjálfun og varð að taka mér…
Góðan daginn héðan frá Punta Arenas ! Ég get varla lýst hvernig mér líður – svo spennt er ég. Ég kom til Punta eftir að hafa ferðast í tvo daga með löngu stoppi í Santiago. Mér telst til að…
Verið velkomin á útgáfuhóf bókarinna Ein á enda jarðar, sögu Vilborgar Örnu og pólgöngunnar eftir Sigmund Erni Rúnarsson. Þau munu kynna bókina og lesa úr henni. Haldið í verslun Eymundsson við Skólavörðustíg klukkan 14.00, laugardaginn 30. nóvember. Allir velkomnir, léttar…
Ed Viesturs, einn fræknasti fjallgöngugarpur sögunnar, mun halda fyrirlestur á Háfjallakvöldi í Háskólabíói nk. miðvikudagkvöld kl. 20. Háfjallakvöld er í boði Vina Vatnajökuls, 66°Norður og Félags íslenskra fjallalækna. Ed er lifandi goðsögn meðal fjallgöngumanna. Hann hefur klifið Everest 7 sinnum…
Ég heyrði í Vilborgu í gærmorgun og ætlaði hún að blogga - símasamband hefur hins vegar verið slæmt og því hefur færslan ekki skilað sér. Það var gott í henni hljóðið og þau eru núna að ganga í gegnum frumskóginn…
Í dag, 11. nóvember um kl. 10:00 á staðartíma, komumst við á topp Carstensz Pyramid í góðu veðri. Þetta var virkilega krefjandi dagur og mjög tæknileg leið enda var þetta um 12 tíma klettaklifur upp og niður á þessum summit…
Góðan daginn frá Nabire, Papua í Indónesíu! Akkurat núna get ég ekki alveg lýst því hvernig mér líður. Það er svo margt í gangi í einu. Hér er ég að upplifa eitthvað nýtt á hverri mínútu. Ég er svolítið flugþreytt…
Hæhó ! Nú er stödd á Bali og á leiðinni á næsta tind – Carstensz pyramid. Ég flaug hingað í fjórum leggjum að heiman með stoppi í London, Doah og Singapore og því ekki laust við að smá flugþreyta segi…
Á dögunum skrifaði ég undir samstarfssaming við VÍS og varð þar með fjallaskVÍS. Það er nefnilega þannig að maður kemst ekki af stað í stóra leiðangra nema eiga góða að. Ég er stolt af þessum samning enda er VÍS fremst…
Kynningarfundur um áætlaða ferð á Aconcagua í Janúar 2014 verður haldinn Þriðjudagskvöldið 29. október kl. 20:00 í húsnæði Íslenskra Fjallaleiðsögumanna á Stórhöfða 33. Þar munu farastjórarnir Leifur Örn Svavarsson og Vilborg Arna Gissurardóttir fara yfir ferðatilhögun, útbúnað og fleira sem hafa skal…