Vilborgleifur 580 500x334

Framandi Fjöll með Leifi og Vilborgu – Kynningarfundur fyrir Aconcagua janúar 2014

Kynningarfundur um áætlaða ferð á Aconcagua í Janúar 2014 verður haldinn Þriðjudagskvöldið 29. október kl. 20:00 í húsnæði Íslenskra Fjallaleiðsögumanna á Stórhöfða 33. Þar munu farastjórarnir Leifur Örn Svavarsson og Vilborg Arna Gissurardóttir fara yfir ferðatilhögun, útbúnað og fleira sem hafa skal í huga þegar haldið er í leiðangur sem þennan. Enn eru nokkur sæti laus í ferðina og allir áhugasamir eru hvattir til þess að mæta á fundinn.
Allir velkomnir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *