Image004

Toppaðu með Vilborgu og Leifi í Háskólabíói – frítt inn !

Miðvikudaginn 23. október kl. 20:00-22:00.Opinn fyrirlestur fyrir alla sem vilja upplifa kvöldstund með okkar fremsta afreksfólki í útivist.Leifur Örn Svavarsson sýnir myndir og segir frá mögnuðum leiðangri sínum upp norðurhlið Everest.
Vilborg pólfari ræðir um markmið, undirbúning og hvernig hugmyndir verða að veruleika.

Tilvalinn innblástur og fræðsla fyrir alla með áhuga á útivist og hreyfingu.

Fyrirlesturinn er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir – frítt inn.
Húsið opnar klukkan 19:00.

Skráning HÉR (http://www.66north.is/toppadu-med-vilborgu-og-leifi/)

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *