Halló Khumbu
Vá ég get ekki lýst því hvað það er frábært að vera komin aftur. Við erum búin að vera á göngu í tvo daga og erum því nú komin upp til Namche Bazar sem er einn af mínum uppáhalds stöðum.…
Vá ég get ekki lýst því hvað það er frábært að vera komin aftur. Við erum búin að vera á göngu í tvo daga og erum því nú komin upp til Namche Bazar sem er einn af mínum uppáhalds stöðum.…
Það er við hæfi að skrifa þennan pistil með kaffi í hönd á sunnudagsmorgni. Ég er með gott útsýni út um eldhúsgluggann minn og gaman að sjá hvernig haustlitirnir prýða fallega Hafnarfjörðinn. Á sama tíma á morgun verð ég í…
Já ég veit! Er gjörsamlega með það á heilanum að prófa mig áfram með nýjar gerðir af bitum. Fjallatopparnir hafa verið öðru hvoru á matseðlinum í fjallaferðum frá því í vor og mér finnast þeir alveg tryllt góðir - já…
Það styttist óðum í næsta túr, bara rétt handan við hornið! Við Tommi erum á leiðinni til Nepal á stað sem stendur mér mjög nærri. Ykkur er velkomið að fylgjast með ævintýrum okkar hér á síðunni og á samfélagsmiðlum. Það…
Okkur Tomma finnst agalega gaman að gera svona orkubita fyrir ferðir eins og kannski sést hérna á síðunni. Þessir eru í miklu uppáhaldi og kalla ég þá Tommabita þar sem hann á alfarið heiðurinn af þeim. Þeir eru ekki bara…
Ég rakst á þetta hrökkbrauð fyrir nokkrum mánuðum á síðunnu hennar Tinnu Bjargar og hef bakað það ósjaldan í hinum ýmsu útgáfum síðan þá. Ég borða það bæði hversdags og nota það sem nesti í ferðum þar sem það inniheldur ágætis…
Þessa dásamlegu morgunbombu hef ég verið að prófa mig áfram með síðustu daga. Það er mikið um að vera þessa dagana og því skiptir miklu máli að nærast vel. Ég var einnig á höttunum eftir góðum morgunmat til þess að…