Tindarnir SJÖ – Frá Vilborgu – 22. maí

haeho, virkilega godur dagur hja okkur i dag. vid selfluttum birgdir i 5000 mys og skildum eftir tangad til ad vid naum ad faera okkur upp i efstu budir sem verdur vonandi fljotlega. vid forum upp brottustu brekkuna hingad til ‘head wall’ en tar eru fixadar linur sem vid tengjum okkur vid a medan vid broltum. okkur lidur mjog vel og samferdafolki okkar lika. i dag er heitt i kampnum en tad verdur mjog kalt um leid og solin fer. naeturnar eru iskaldar en vid erum mjog vel buin svo vid sofum vaert. fjallakvedja 🙂

———-

English version:

Hi there, we had an amazing day. We carried out gear up to 5000 meters above sea level and will leave it there until we will manage to make it to the last camp, which will hopefully be very soon. We climbed up the steepest hill so far – “head wall” but it has fixed lines which we are attached to while we are climbing. We are feeling very good and so is the rest of our team. We had a warm day at camp today, but it gets cold as soon as the sun is out. The nights are extremely cold but we are well equipped so we are sleeping well. Best regards from Denali.

This Post Has 5 Comments

  1. Góðar fréttir af ykkur mín kæra og gaman að lesa að allt gengur vel og að þið njótið ykkar.
    Lálendiskveðja til ykkar 🙂

  2. Gaman að fylgjast með og sjá að það gengur vel hjá ykkur. Bestu kveðjur til Sigga frænda.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *