Tindarnir SJÖ – Frá Vilborgu – 20. maí

vuhu og jabadabadu ! loksins gatum vid faert okkur upp i 4. budir. vid attum godan dag bjart og otrulega fallegt landslagid her. teua er storkostleg upplifun. vid erum agaetlega a okkur komin og lidur vel. vid erum stadsett i ca 4300 mys. nu skiptir miklu mali ad adlagast vel. fjallakvedja og meiri frettir a morg tegar vid erum buin ad hvila okkur 🙂

———-

English version:

Woohoo and jabadabaduuuu! Finally we were able to move up to camp #4. We have a great bright day and an extremely beautiful mountain view. It is an amazing experience. We are doing fine and are feeling great. We are located at 4300 meters above sea level. Now it is the most important thing to adjust to the high altitude.

Best regards from Denali and we will blog more tomorrow when we have gotten some rest 🙂

This Post Has 3 Comments

  1. Frábært og virkilega gaman að sjá að hreyfing er komin á málin hjá ykkur. Svo sannanlega hefði Ívar langafi þinn sagt “ágohhh” við þessum góðu fréttum.
    Berst við að biðja veðurguðinn um gott veður fyrir ykkur, en það er nú eins og það er…….stundum hlustar hann ekki.
    Megi allar góðar vættir halda áfram að vaka yfir ykkur og vernda.
    Bestu kveðjur.

  2. gangi ykkur allt í haginn og gaman að vita að ykkur líður vel kveðjur úr Skaftárhreppi

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *