Low Camp

Hæhó,

Við erum búin að vera síðustu 2 daga í low camp (um 2800m hæð yfir sjávarmáli). Það er of vindasamt þarna uppi til að halda áfram í bili. Við stefnum á það að fara upp í high camp á morgun. Það er búið að vera fremur kalt á okkur, vöknuðum í um 30°C frosti í morgun en allt verður þetta þolanlegra þegar sólin nær til okkar sem er um kl 11 á morgnanna. Því er farið að sofa seinna þar sem rútínan okkar byrjar ekki fyrr en þá. Við erum annars hress og kát og líður vel.

Fjallakveðja,

Team Iceland

———-

English version:

Hi there,

The last two days we have stayed put at low camp (approx. 2800 meters above sea level) as it has been too much wind higher up to continue for now. We plan on heading to high camp tomorrow. It has been rather cold, we woke up to -30°C this morning but it all gets better after 11am, as we have sun until at least 3am, but then, while it is behind the mountain, it is very cold until 11 am. Therefore, our daily routine starts then. Every one at camp is doing great.

Best regards,

Team Iceland.

 

This Post Has 2 Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *