Lífsspor á Facebook

Lífsspor – Sóló á Suðurpólinn á Facebook

Mig langar að nota tækifærið og hvetja alla sem eru að fylgjast með ferð Vilborgar á Suðurpólinn, að skrá sig í Facebook hópinn okkar og skrá daglega hreyfingu þá daga sem Vilborg er á Suðurskautinu. Því fleiri sem hreyfa sig henni til samlætis og sjálfum sér til góðs, þeim mun léttari verða þungu sporin.

Vertu með og fáðu vini þína og fjölskyldu til að taka þátt í þessu með okkur.

Hvert er þitt LÍFSSPOR?

Ræktin, lyftingar, innihlaup, útihlaup, sund, jóga, göngutúrar, hjólreiðar, jóga, zumba, spinning, fjallgöngur, fótbolti, boot camp, cross fit, gönguskíði, skíði, tabata, blak, stórfiskaleikur, upp og niður stiga heima eða í vinnu, boðhlaup, fitness box, dans, body balance, TRX, heilaleikfimi, ketilbjöllur, tvíþraut, pallatímar, hot jóga, næturköfun, sjósund og fleira og fleira…

Taktu þátt, skráðu daglega hreyfingu og láttu þín spor telja!

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá sem hafa tekið þátt í því að skrá daglega hreyfingu Vilborgu til stuðnings. Bættu þínu nafni í hópinn og skráðu þig hér.

Aðalsteinn Jónsson
Alexander Þórisson
Álfheiður Maren
Alma María Rögnvaldsdóttir
Anna Bergljót Thorarensen
Anna Bjarnadóttir
Anna Björg Hjartardóttir
Anna Eðvaldsdóttir
Anna Kristín Magnúsdóttir
Anna Lára Steingrímsdóttir
Anna Lísa Björnsdóttir
Anna María
Anna Ósk Ólafsdóttir
Anna Rún Sigurrósardóttir
Anna Sigga Pétursdóttir
Anna Sigríður Vernharðsdóttir
Anna Viðars
Anna Þórðardóttir Bachmann
Anton Magnússon
Arna Ingólfsdóttir
Arna Rán Arnarsdóttir
Arnheiður Árnadóttir
Arnhildur Ásdís Kolbeins
Árný Hrund Svavarsdóttir
Árný Inga Pálsdóttir
Ása Magnúsdóttir
Ásdís Olsen
Ásdís Sveinsdóttir
Ásta Birna
Ásta Gunnarsdóttir
Ásta Ólafsdóttir
Auður A Hafsteinsdóttir
Auður Atladóttir
Auður Elva Kjartansdóttir
Auður H Ingólfsdóttir
Auður Jóhannsdóttir
Auður Ýr Sveinsdóttir
Auður Ýr Þórðardóttir
Bára Mjöll Jónsdóttir
Benedikt Arnar Víðisson
Bettý Ragnarsdóttir
Birna Guðjónía Ásgeirsdóttir
Bjarni Jónasson
Bjarni Ómar Guðmundsson
Björn Kristján Arnarson
Björn M Sigurjónsson
Bryndís Ásmundsdóttir
Bryndís Ósk Björnsdóttir
Bryndís Stefánsdóttir
Dagbjört Agnarsdóttir
Dagbjört Jónasdóttir
Daldís Ýr Guðmundsdóttir
Dóra Ásgeirsdóttir
Edda Sveinsdóttir
Einar Bjarki Sigurjónsson
Eiríkur Vilhelm Sigurðarson
Elín Auður Ólafsdóttir
Elín Guðný Hlöðversdóttir
Elín Ívarsdóttir
Elín Sveinsdóttir
Elio Ferrari
Elísabet Kristín Atladóttir
Elsa María Davíðsdóttir
Emilia Sighvatsdóttir
Erla Alfreðsdóttir
Erla Ólafsdóttir
Erlen Björk Helgadóttir
Erna Solveigardóttir
Esther Ósk Ármannsdóttir
Eva Ingimarsdóttir
Eygló Aradóttir
Felix Sigurðsson
Friðdóra Kristinsdóttir
Garðar Hrafn Sigurjónsson
Gatli Gaur
Gerða Gunnarsdóttir
Gestur Pétursson
Gíslína Anna Salmannsdóttir
Gréta Björg Jakobsdóttir
Gréta Hrund Grétarsdóttir
Grétar Einarsson
Guðbjörg Ásta Jónsdóttir
Guðbjörg Sigríður Finnsdóttir
Guðlaug Snæbjörg Ásgeirsdóttir
Guðmundur Þ Egilsson
Guðný Debora Jóhannsdóttir
Guðný Ósk Sigurðardóttir
Guðrún Edda Bjarnadóttir
Guðrún Jenný Jónsdóttir
Guðrún Margrét Hannesdóttir
Guðrún Ólafsdóttir
Guðrún Pálsdóttir
Guðrún Ragnarsdóttir
Guðrún Sigríður Ólafsdóttir
Guðrún Ýr Birgisdóttir
Gunna Magga Einarsdóttir
Gunnhildur Harpa Hauksdóttir
Hafdís Guðmundsdóttir
Hafdís Svavarsdóttir
Hafrún Lilja Elíasdóttir
Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé
Hanna Fanney Proppé
Hanna Fríða Jóhannsdóttir
Helga Benediktsdóttir
Helga Gísladóttir
Helga Helgadóttir
Helga Ingólfsdóttir
Helga Jónsdóttir
Helga Kristín Sæbjörnsdóttir
Helga Möller
Hersilia Thoroddsen
Hilda Friðfinnsdóttir
Hildigunnur Guðfinnsdóttir
Hjörtur Ólafsson
Hrafn Arnarson
Hrefna Pálsdóttir
Hrönn Ægisdóttir
Hulda Hákonardóttir
Hulda Mjöll Hauksdóttir
Ilona Viehl
Indiana Breiðfjörð Gunnarsdóttir
Inga Fanney
Inga Rós Vilhjálmsdóttir
Inga Rut Hjaltadóttir
Inga Rut Karlsdóttir
Inga Þórarinsdóttir
Ingibjörg Björgvinsdóttir
Ingibjörg Elín Bjarnadóttir
Ingibjörg Gísladóttir
Ingibjörg Steingrímsdóttir
Ingigerður Þórðardóttir
Ingólfur Björn Sigurðsson
Ingrid Kuhlman
Íris Björk Hlöðversdóttir
Íris Björk Hreinsdóttir
Jenny Sig
Jóhann G Sigurðsson
Jóhann Úlfarsson
Jóhanna Fríða Dalkvist
Jóhanna Þórisdóttir
Jón Sigurpáll Salvarsson
Jón Thor Bjarnason
Jónas Hallsson
Jónína Erlingsdóttir
Jónína Vilhjálmsdóttir
Karen Elísabet Halldórsdóttir
Karen Júlía Sigurðardóttir
Karen Sóley Jóhannsdóttir
Karítas Þráinsdóttir
Karl Jón Hirst
Katla Maríudóttir
Katrín Kjartansdóttir
Katrín Ósk
Katrín Reynisdóttir
Kolbrún Guðnadóttir
Kolfinna Matthíasdóttir
Kristbjörg Jónsdóttir
Kristín Friðbertsdóttir
Kristín Sævarsdóttir
Kristín Sigmarsdóttir
Kristín Svanhildur Helgadóttir
Kristín Þórhallsdóttir
Kristjana Mjöll J. Hjörvar
Kristrún Helga Bernhöft
Lára Guðrún Gunnarsdóttir
Lára Þórarinsdóttir
Lilja Bjarnþórsdóttir
Lilja Pálsdóttir
Linda B Stefánsdóttir
Linda María Traustadóttir
Linda Metúsalemsdóttir
Lísa Ólafsdóttir
Lóa Björk
M Birna Friðriksdóttir
Margrét Jóna Bjarnadóttir
Margrét Jónsdóttir
María Aldís Sverrisdóttir
María G. Þórisdóttir
María Guðmundsdóttir
Marianna Friðjónsdóttir
Marina Svabo Ólason
Marta Kristín Sigurjónsdóttir
Michael Esen
Oddný E Magnúsdóttir
Ólafía Herborg
Ólafur Oddsson
Óli Halldór Sigurjónsson
Olina Þorsteinsdóttir
Ólöf Helgadóttir
Páll Ásgeir Ásgeirsson
Páll Hreinsson
Pétur Hans Pétursson
Raggý Scheving
Ragnheiður Ýr Grétarsdóttir
Ragnhildur Hansen
Rakel Þórðardóttir
Rannveig B Hansen
Regína Rósa Harðardóttir
Rögnvaldur Guðmundsson
Rósa María Vésteinsdóttir
Rún Gunnarsdóttir
Rún Knútsdóttir
Sara Björk Sigurðardóttir
Sara Elísabet Svansdóttir
Sara Ómarsdóttir
Sigga Harpa
Sigga Sigmarsdóttir
Sigríður Ingadóttir
Sigríður Júlía Brynleifsdóttir
Sigríður Sigurðardóttir
Sigrún Edda Jónsdóttir
Sigrún Hermannsdóttir
Sigrún L. Sigurjónsdóttir
Sigurður Gunnsteinsson
Sigurður Hrafn Kiernan
Sigurður Ingvarsson
Sigurður Ragnar Viðarsson
Sigþrúður Ólafsdóttir
Sólrún Halldórsdóttir
Sólveig Aradóttir
Sólveig Friðriksdóttir
Solveig Margrét Þórsdóttir
Sonja Kristín Kjartansdóttir
Stefán Alfreðsson
Svala Guðmundsdóttir
Svava Guðmundsdóttir
Sveinbjörg Guðmundsson
Tanya Dimitrova
Telma Rut Einarsdóttir
Tinna María Verret
Tinna Sigurðardóttir
Unnur Þorláksdóttir
Valgarður Halldórsson
Valgerður Lísa Sigurðardóttir
Valtýr Björn Valtýsson
Vera Guðmundsdóttir
Vilborg Aldís Ragnarsdóttir
Þóra Atladóttir
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
Þóra Ragnarsdóttir
Þórður Ingi Bjarnason
Þórey Erna Guðmannsdóttir
Þórhildur Jónsdóttir
Þórunn Hilda Jónasdóttir
Þorvaldur Daníelsson

Vilborg vill þakka kærlega fyrir allar kveðjurnar og segir að daglegu færslurnar á Lífsspor á Facebook séu mikil hvatning!

Takk kærlega :0)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *