Á vormánuðum 2012 gekk Vilborg Arna yfir Grænlandsjökul í félagi við Valdimar Halldórsson. Leiðin varr 540 km og búast mátti við öllum mögulegum veðrum á leiðinni. Þessi ferð var mikilvægur hlekkur í undirbúningsferlinu fyrir Suðurpólsferðina. Hér má lesa ferðasöguna.
In May 2012, Vilborg Arna and Valdimar Halldorsson crossed the Greenland Glacier. The journey was 540 km and they experienced all sorts of weather along their way. This expedition was an important part in the preparation for Vilborg’s South Pole expedition.