Kveðja frá Nido de Condores
Rétt um klukkan 21 í gærkvöldi hringdi Leifur Örn í Jón Gauta hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum úr búðum #1 í 5.050 metra hæð utan í Aconcagua. Hópurinn var þá búin að koma sér vel fyrir í tveimur VE-25 tjöldum þar sem…
Rétt um klukkan 21 í gærkvöldi hringdi Leifur Örn í Jón Gauta hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum úr búðum #1 í 5.050 metra hæð utan í Aconcagua. Hópurinn var þá búin að koma sér vel fyrir í tveimur VE-25 tjöldum þar sem…
Það var ískalt í nótt og við vöknuðum í héluðum tjöldum í morgun. Deginum var svo varið í aðlögunargöngu á fjallið Cerro Bonete sem sagt er vera 5.004 metra hátt en við afsönnuðum það með 3 samhljóða GPS tækjum sem sýndu…
Eftir morgunmat í gærmorgun (13. jan) skipulögðum við matarmálin fyrir næstu daga og gerðum klárt fyrir burðarmennina sem bera mat og búnað fyrir okkur upp í næstu tvær búðir. Það mun svo bíða okkar þar þegar við leggjum á fjallið…
Við vöknuðum eftir góðan nætursvefn í Confluencia búðunum. Allir voru hressir en aðeins bar á magaóróa hjá megninu af hópnum. Ekkert þó þannig að telja mætti veikindi. Eftir morgunmat komum við farangrinum á múldýrin og lögðum í´ann á eftir lestinni…
Hæhó! Vöknuðum hress eftir fyrstu nóttina í umtalsverðri hæð og enginn sýnir einkenni hæðarveiki. Smurðum okkur nesti og gengum aðlögunargöngu upp í rúmlega 4000 metra hæð inn dal sem liggur inn að hinum gríðarháa suðurvegg Aconcagua, sem rís um það bil…
Jæja, þá erum við loksins lögð af stað í hinn eiginlega leiðangur. Miðvikudagurinn fór í hvíld og slökun, nema hjá okkur Leifi sem unnum í undirbúningi áframhaldsins. Við skruppum aðeins í bæinn seinnipartinn en það var svakalega heitt, hitinn tæpar 40…
Áramótin eru oft tilefni til sjálfsskoðunar, ígrundunar og ákveðins uppgjörs við þá 365 daga sem hafa liðið frá árinu áður. Stundum hafa árin verið góð og stundum hræðilega erfið og þá situr það jafnan í okkur og við sjáum ekki…
Það er skrýtin tilfinning að árið skuli senn vera á enda. Einhvern veginn langar mig ekki til þess að það sé búið. Þetta ár hefur verið gríðarlega viðburðarríkt og fullt af hamingju ríkum áfangasigrum. Þetta hefur líka að morgu leiti…
Hæhó, Við erum búin að vera í Vinson Base Camp síðan að kvöldi 25. desember. Á morgun fljúgum við vonandi til Union Glacier. Ég var lúin í gær svo ég notaði tímann til að hvíla mig. Í dag fórum við…
Gleðileg jól! Þetta var enginn venjulegur aðfangadagur heldur Vinson Summit dagur! Team Iceland stóð sig vel og allur hópurinn náði á tindinn. En BRRRRR sennilega kaldasti summit dagurinn hingað til. Leiðin var virkilega falleg en vegna kuldans og vindsins var…