Lifið i base camp
Namaste, Nu er eg buin að vera i base camp i nokkra daga og farin að venjast aðstæðum og lifið komið i rutinu. Herna gengur lifið ut a að æfa, borða og hvila. I dag er t.d. Hvildardagur og notaðimeg…
Namaste, Nu er eg buin að vera i base camp i nokkra daga og farin að venjast aðstæðum og lifið komið i rutinu. Herna gengur lifið ut a að æfa, borða og hvila. I dag er t.d. Hvildardagur og notaðimeg…
Namaste !Það er svo mikið að frett að eg veit eiginlega ekki hvar eg a ad byrja. Við komum i base camp rett um miðjan dag i gær. Mer lyst svo sannarlega vel a heimilð mitt til næstu 6 vikna.…
Namaste, Vid erum nu stodd i Pherichie sem er 4200 m haed. Vid erum tvi nuna i kritiska timanum hvad vardar haedaradlogun en i flestum tilfellum byrja vandamalin ad gera vart vid sig a milli 4000 og 5000 m. Fyrir…
Namaste, I dag gengum vid upp i Namche, sem er nokkurs konar hofudthorp Sherpanna i Kumbudalnum. Vid erum nu stodd i 3443 m haed og tvi byrjud i haedaradlogunarferlinu. Okkur hefur gengid vel og heilsan er god, 7-9-13. Landslagid herna…
Það er allt gott að frétta héðan frá Nepal og síðustu dagar hafa farið í lokaundirbúning áður en ferðin hefst formlega. Við leggjum nú af stað með flugi frá Kathmandu og fljúgum á hinn fræga Lukla flugvöll, sem oft hefur…
Goðan daginn ! Þá er eg loksins logd i hann og sit nuna i rutu a leiðinni a molli flugvalla ilondon a leiðinni i naesta flug. Það er alltaf akvedid spennufall ad leggja loksins af stað. Það er þo nokkuð…
Stundum verður þetta yfirþyrmandi, það er svo margt sem þarf að ganga upp á síðustu metrunum. Þetta er risa stórt verkefni og það er langur vegur á toppinn frá því maður tekur ákvörðunina. Þó að ég sé nú almennt mjög…
Jambo! (halló á Swahili) Við toppuðum Kilimanjaro um klukkan 7 í morgun að staðartíma. Allir komust upp á topp og það gekk rosalega vel hjá hópnum. Nokkrir fundu fyrir örlitlum hæðaróþægindum en það var ekkert til að tala um. Við…
Jambo! Við enduðum daginn í gær í 3950 metrum eftir að hafa gengið upp í 4500 m hæð. Við fórum snemma í háttinn og gerum ráð fyrir að ganga upp í 4600 m hæð í dag. Frekari fréttir koma í kvöld eða…
Jambo! Við heilsum hér úr 3800 metra hæð á Kilimanjaro. Við komum á fjallið í gær og höfum því gengið tvær dagleiðir. Landslagið er fjölbreytt en verður hrjóstrugra eftir því sem ofar dregur. Við áttum góðan dag og hækkuðum okkur…