Kvedja fra Pheriche
Namaste, Vid erum nu stodd i Pherichie sem er 4200 m haed. Vid erum tvi nuna i kritiska timanum hvad vardar haedaradlogun en i flestum tilfellum byrja vandamalin ad gera vart vid sig a milli 4000 og 5000 m. Fyrir…
Namaste, Vid erum nu stodd i Pherichie sem er 4200 m haed. Vid erum tvi nuna i kritiska timanum hvad vardar haedaradlogun en i flestum tilfellum byrja vandamalin ad gera vart vid sig a milli 4000 og 5000 m. Fyrir…
Namaste, I dag gengum vid upp i Namche, sem er nokkurs konar hofudthorp Sherpanna i Kumbudalnum. Vid erum nu stodd i 3443 m haed og tvi byrjud i haedaradlogunarferlinu. Okkur hefur gengid vel og heilsan er god, 7-9-13. Landslagid herna…
Það er allt gott að frétta héðan frá Nepal og síðustu dagar hafa farið í lokaundirbúning áður en ferðin hefst formlega. Við leggjum nú af stað með flugi frá Kathmandu og fljúgum á hinn fræga Lukla flugvöll, sem oft hefur…
Stundum verður þetta yfirþyrmandi, það er svo margt sem þarf að ganga upp á síðustu metrunum. Þetta er risa stórt verkefni og það er langur vegur á toppinn frá því maður tekur ákvörðunina. Þó að ég sé nú almennt mjög…
Jambo! (halló á Swahili) Við toppuðum Kilimanjaro um klukkan 7 í morgun að staðartíma. Allir komust upp á topp og það gekk rosalega vel hjá hópnum. Nokkrir fundu fyrir örlitlum hæðaróþægindum en það var ekkert til að tala um. Við…
Jambo! Við enduðum daginn í gær í 3950 metrum eftir að hafa gengið upp í 4500 m hæð. Við fórum snemma í háttinn og gerum ráð fyrir að ganga upp í 4600 m hæð í dag. Frekari fréttir koma í kvöld eða…
Jambo! Við heilsum hér úr 3800 metra hæð á Kilimanjaro. Við komum á fjallið í gær og höfum því gengið tvær dagleiðir. Landslagið er fjölbreytt en verður hrjóstrugra eftir því sem ofar dregur. Við áttum góðan dag og hækkuðum okkur…
Halló halló! Við erum eldhress hér í fyrstu búðum á Mt. Meru (fjall sem við göngum á fyrir hæðaraðlögun fyrir Kilimanjaro). Við erum hér níu Íslendingar saman og áttum frábæran dag saman (í gær 24. feb). Við byrjuðum gönguna í…
Hæhó, Langþráður toppadagur loksins runninn upp! Það var kalt og hvasst framan af en náðum tindinum um kl 14:15 að staðartíma í góðu veðri. Ég gekk upp með fimm Norðmönnum og átti að mestu góðan dag fyrir utan kafla í…
Hæhó, Ég er komin upp í tæplega 6000 metra hæð og gekk vel í dag. Það lá vel á mér þrátt fyrir vindasama nótt. Hitti tvo tjaldlausa menn sem ætluðu að gista í skýli sem var svo upptekið, svo ég…