Frá Vilborgu á Suðurpólnum
hae hvad er ad fretta? -- Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
hae hvad er ad fretta? -- Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
Um helgina hef ég hamast við að pakka ofan í poka ásamt tveimur góðum vinkonum mínum, Nínu og Láru. Allt þarf að vera nákvæmlega viktað, pokarnir lofttæmdir og þegar búið er að hnýta fyrir þarf að klippa pokaendann af. Allt…
Lambi kom inn í líf mitt fyrir nokkrum dögum. Það fór strax vel á með okkur svo ég ákvað að bjóða honum með í leiðangurinn. Lambi er léttur, skemmtilegur og úrræðagóður liðsmaður svo er hann líka nettur og viktar ekki…
Það er óhætt að segja að mikið sé að gera síðustu dagana fyrir brottför. Nú eru einungis níu dagar þar til ég fer af landinu, fyrsta stopp er í London en þar mun ég stoppa í tvo og hálfan dag.…
Einn stærsti þátturinn í undirbúningi fyrir leiðangurinn er að undirbúa sig andlega fyrir þau átök sem eru væntanleg. Í ferlinu þarf maður að fara langt inn á við og kynnast sjálfum sér vel. Mikilvægt er að vera ávallt hreinskilinn við…
VÁ ! Maður verður bara orðlaus yfir öllum fallegu kveðjunum sem ég hef fengið frá því í gær. Þetta er þvílík hvatning og yljar mér um hjartarætur - þetta er besta veganestið inn í leiðangurinn. Það var frábærlega skemmtilegt að…
Síðustu vikur hef ég unnið með Styrktarfélaginu LÍF en saman ætlum við að standa fyrir áheitasöfnun á meðan á leiðangrinum stendur þar sem er hægt að heita á sporin mín í ferðinni ásamt því að við hvetjum fólk til að…
Það er mjög sérstök tilfinning að borða bara eins og maður getur. Vanalega er maður fastur í því að hugsa um línurnar og því alveg ný tilfinning að geta gætt sér á tveimur súkkulaðistykkjum á dag án þess að hugsa…
Það er nóg að gera í undirbúningi fyrir leiðangurinn. Efst á baugi eru ýmis mál tengd logistic og búnaði. Mikill tími hefur farið í að velja allan búnaðinn og fá hann sendan heim. Þegar ég vel búnað horfi ég til…