Afríku leiðangur með 8 snillingum!

Hallo hallo!

Vid sitjum her saman a flugvellinum i Nairobi og bidum eftir fluginu okkar a Kilimanjaro flugvöll. Vid erum samtals niu Islendingar sem stefnum a baedi Meru og Kilimanjaro fjall.
Hopurinn er vel stemmdur og hlakkar til ad takast a vid verkefnid. Vid verdum i dag i Arusha og hefjum svo gonguna a morgun.
Vid flytjum reglulega frettir og reynum ad senda myndir eftir bestu getu.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *