Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 32
20. desember 2012
haeho. tetta var mjog godur dagur og eg er svo svong eftir hann ad hestur myndi varla duga. adstaedur voru godar, loksins hardpakkadur snjor og ekkert nysnaevi. tad var bjart og frekar kalt en haegur vindur svo tetta voru prima adstaedur. mer til mikillar gledi hafdi eg lika fjallasyn undir kvold. fyrir ahugasama ad ta er stadsetningin: s84.48.733 og w80.24.898 haed 1333 mys. i dag skidadi eg 24 km og var fin a eftir. loksins farin ad finna almennilega mun a sledunum 🙂 lifssporskvedja
— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
English version:
Hi 🙂 Today was a really good day and I am so hungry .. not sure a whole horse would be enough 🙂 The travel conditions were good, finally a solid snow and no fresh newly tossed snow. It was bright outside and rather cold.. but with slow wind so it was the perfect ideal conditions. I was also lucky enough to have a beautiful mountain view this afternoon.
I traveled record 24 km (about 15 miles) today and elevation 1333 meters over sea-level. I am currently located at S84.48.733 and W80.24.898 . Finally, I’ve also started to notice a little weight difference when pulling the sleds 🙂
Best regards,
Vilborg.
Jibbý……frábært hjá þér mín kæra. Það er ekki að undra að þú sért glorsoltin eftir þennan magnaða dag.Íslensk kjötsúpa væri ekki svo slæmt fyrir þig………áttu hana ekki sem pakkamat?……..ussuss, ég skal ekki nefna mat við þig á meðan þú ert að snæða þurrmeti alla daga.
Fólk allt í kringum mig dáist að þessu afreki þínu, jafnt ungir sem aldnir og þú ert orðin frænka margra smárra aðdáenda þinna, ættbálkurinn hefur því stækkað mjög mikið að undanförnu þó það hafi engin orðið léttari svona í nánasta umhverfi, samt fjölgunarvon á a.m.k tveimur bæjum sem ég man eftir.
Megi allar góðar vættir halda áfram að vaka yfir þér og vernda og að veðurguðinn dansi góðaverðursdansinn sem trylltast það sem eftir er.
Knús í Hillenberghöllina þína.
Jibbý……frábært hjá þér mín kæra. Það er ekki að undra að þú sért glorsoltin eftir þennan magnaða dag.Íslensk kjötsúpa væri ekki svo slæmt fyrir þig………áttu hana ekki sem pakkamat?……..ussuss, ég skal ekki nefna mat við þig á meðan þú ert að snæða þurrmeti alla daga.
Fólk allt í kringum mig dáist að þessu afreki þínu, jafnt ungir sem aldnir og þú ert orðin frænka margra smárra aðdáenda þinna, ættbálkurinn hefur því stækkað mjög mikið að undanförnu þó það hafi engin orðið léttari svona í nánasta umhverfi, samt fjölgunarvon á a.m.k tveimur bæjum sem ég man eftir.
Megi allar góðar vættir halda áfram að vaka yfir þér og vernda og að veðurguðinn dansi góðaverðursdansinn sem trylltast það sem eftir er.
Knús í Hillenberghöllina þína.
iss, hver er svo sem að biíða eftir hnitum 😉 En flott hjá þér 😉
hahah þetta var eflaust bara fyrir þig Eygló :0)
veit 😉
Snillingur. Haltu áfram að standa þig vel 🙂 Bíð alltaf spenntur eftir skilaboðunum frá þér 🙂
Þú ert algjör hetja elsku Vilborg baráttu kveðjur frá Akureyri
Sæl Vilborg….Gott að heyra að allt gengur upp hjá þér og alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt…
Ég veit bara ekki hvaða orð ég á að nota lengur til að dáðst að frammistöðu þinni og kjarki að takast á við
þetta afrek en í mínum huga ert þú hetja dagsins og alla daga …
Megi allir góðir vættir fylgja þér í dag og það sem eftir er af ferðinni þinni…
Baráttukveðjur frá Hveragerði..
Gaman hvað þér gengur vel stelpa mín knús á þig
Frábært að heyra frá þér. Þetta liggur ótrúlega létt fyrir þér þótt erfitt sé.
Gangi þér vel áfram stelpa.
Kveðja að vestan.
Flott hlýtur að vera góð tilfinning að finna mun á sleðunum. Þú átt eftir að spretta úr spori ;).
Gaman að fylgjast með þér.
kveðja
Valli
vá 24 km!! Þú ert að rúlla þessu upp – áfram þú!
Meira meira. Frábært þetta.
Dugleg og frábær