Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 8
26. nóvember 2012
mikill bras dagur ad baki. byrjadi i talsverdum vindi og mjog erfidu skyggni tar sem yfirbord jokulsins sast ekki. tvi tarf ad fara varlega tar sem mar ser ekki hvar madur stigur. eg flaug audvitad a hausinn a einum skaflinum og festi lika sledana a milli skafla. tad turfti tvi mikla tolinmaedi og orku til ad komast afram. tad er lika erfitt ad halda stefnu v svona adstaedur og tvi var eg m attavitastativ sem audveldadi mer malid. eg komst afram um 11.5 km og minnti sjalfa mig a ad hvert skref i retta att faerir mig naer takmarkinu. en oforunum var ekki lokid. tegar eg var ad tjalda kom i ljos ad ein sulan var brotin. nu toku vid vidgerdir og tad bles 11 ms. tad var napurt verk og tok godan tima. en allt gekk ad lokum og sjaldan verid betra ad komast inn og i ommusokka. kvedju dagsins faer oskar i tjaldborg sem syndi mer suluvidgerdir asamt tvi ad betrumbaeta tjaldid mitt.
— Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
English version:
Today was a little challenging. It started off rather windy and the bad weather conditions resulted in a “white-out” where the horizon cannot be identified and the white snow blends everywhere. All you see is white. Therefore I had to be extra careful as you cannot see where you are walking. I OF COURSE fell flat on my face 🙂 and my sleds got stuck between the sastrugis. To keep going, I had to be very patient and spend a lot of energy. It is also very hard to keep the right direction in these situations. Therefore, I had the compass stand in front of me, which made it easier to keep the right direction.
I walked 11.5 km (7.1 miles) today and reminded myself that every step in the right direction, brings me closer to my goal.
But that’s not all that happened today… When I was setting up my camp/tent, I noticed that one of the poles was broken. I therefore had to spend quite some time fixing it with parts of an extra pole I brought with me .. and in wind of 11 meters/second, it was a cold and tedious job. It all worked out in the end though and I can almost guarantee that it has never been better to lay down and put on the cozy socks my grandma gave me.
I want to send out special thanks to Oskar from Tjaldborg, who taught me all about fixing tent poles along with doing some extra refinement on my tent.. Thanks :0)
gott að heyra frá þér, gagni vel
Allt er hægt ef Villý er fyrir hendi!!!
Jahérna hér! Þú ert ótrúleg! Áfram þú!
Jú, jú, það eru víst ekki alltaf jólin. Gott að þú lítur nú jákvæðum augum á brasið, enda jákvæðni eitt af gildum þínum. Gangi þér allt í haginn gæska mín og að góðu vættirnir verði með þér í för.
Bestu kveðjur frá okkur.
Græjarinn Vilborg ekki málið áframm gakk garpur
Sendi þér strauma á hverjum degi, þú trúir því ekki hvað ég er stolt af þér og þessari þrautseygju!!
Það er gaman að fylgjast með þér … þú ert algjör jaxl 😉
Gangi þér rosalega vel …..
Þú ert svo frábær, jáakvæð og uppfull af seiglu baráttukona. Það er svo sannarlega orkugefandi að lesa póstana frá þér
Þú bara passar þig á Ísbjörnunum Vilborg 🙂 (djók)
Baráttu kveðjur frá Okkur á Volcano Hotel.
Kv Jói og Magga
Þú ert svo dásamlega jákvæð Vilborg 🙂 Ég held áfram að hugsa hlýtt til þín og senda þér ennþá meiri jákvæðni. Þú ert dásamlega mikil hvatning og frábær fyrirmynd fyrir okkur hérna heima!
Ég þekki þig ekkert en mér finnst frábært það sem þú ert að gera. Kíki hérna daglega og fylgist með ferðinni þinni. Gangi þér vel 🙂
Sendi ykkur Pólíönnu risa knús – þú er alveg ótrúleg elsku vinkona. Ég hugsa mikið til þín og hlusta á að minnsta kost eitt skemmtilegt vilborgarlag á dag.
Þín, tómatsósa
Sæl Vilborg …þú ert nú mikil hetja að vera komin að 100 km markmiðinu..
Gott að þú gast gert við tjaldið og súlurnar og vonandi fékkst þú góðan nætursvefn ..
kv úr Hveragerði….
U go girl 🙂 magnað að fylgjast með þessu ævintýri, og gangi þér rosalega vel!!