Frá Vilborgu á Suðurpólnum – Dagur 2
20. nóvember 2012 haeho. brekkur og sastrugi i dag. haekkadi mig um 200 m i dag og gekk 9 km a 6.5 Klst. Vindur 8 Ms Og 15 Gr Frost. Hlustadi A Tonlist Og Let Hugann Reika. Hafdi Magnada Fjallasyn…
20. nóvember 2012 haeho. brekkur og sastrugi i dag. haekkadi mig um 200 m i dag og gekk 9 km a 6.5 Klst. Vindur 8 Ms Og 15 Gr Frost. Hlustadi A Tonlist Og Let Hugann Reika. Hafdi Magnada Fjallasyn…
19. nóvember 2012 sololeikar sudurskautsins hofust i dag. mer var flogid a upphafsstad i morgun og eg var klar kl halft 1 ad byrja gonguna. turfti ad ganga yfir nokkrar snjopakkadar sprungur og gekk fram a eina vigalega en lambi…
woho! Komin A Sudurskautid, mognud tilfinning ;) flugid var skemmtilegt, eins og ad vera i landrover-geim-bat. Otrulega Fallegt Her -- Þessi skilaboð eru send með Iridium Extreme frá Sónar
Ég er ennþá í Punta þar sem flugskilyrði eru enn óhagstæð fyrir Suðurskautið. Þegar ég var yngri þótti mér skemmtilegast í heiminum að vera veðurteppt hjá ömmu minni og afa á Patrekstfirði - sérstaklega ef það þýddi enginn skóli :)…
Til þess að fljúga til Suðurskautsins þurfa aðstæður ávallt að vera góðar hvað varðar veður- og lendingarskilyrði, því þarf oft að bíða í nokkra daga eftir réttu skilyrðunum. Flugið mitt var á áætlun í dag en ekki reyndist unnt að…
Lífið í Punta hefur verið mjög gott. Ég hef verið að frá morgni til kvölds alla daga við að undirbúa og kaupa síðustu hlutina sem upp á vantar og því ekki gefist tími til að skoða sig mikið um. Ég…
Ég lenti hér í Punta Arenas s.l. nótt eftir 32 klst ferðalag frá London. Ferðin var nokkuð strembin og full af ævintýrum og úrlausnarefnum þar sem ekki veitti af að hafa jákvæðnina að vopni. Þegar ég kom á Heathrow flugvöllinn…
Stefán Hilmarsson verndari Lífs skrifaði kveðju til Vilborgar í dag á heimasíðu Lífs, www.gefdulif.is. "Má til með að benda ykkur á hina mögnuðu Vilborgu Örnu Gissurardóttur, sem er nýlögð af stað í merkilegt ferðalag. Þetta er engin orlofsferð til Kanarí,…
Eftir kveðjustund við Kvennadeild Landspítalans á föstudaginn flaug ég til London. Það var góð tilfinning að fara í loftið og hefja loksins ferðalagið. Var búin að bíða lengi eftir þessari stund og ferðalagið var orðið raunverulegt. Það var líka spennufall…
Lokisns er brottfarardagur runnin upp. Síðustu dagar hafa verið strembnir enda að mörgu að huga en það er segin saga að hvar sem ég hef komið hef ég fengið afbragðs þjónustu og viðmót. Nú svo hafa vinirnir hlaupið undir bagga…