#2 Fjallaspjallið – Anna Lára
Þá er annar þátturinn af Fjallaspjallinu kominn í loftið og að þessu sinni er það Anna Lára sem er gestur þáttarins. Hún er ein af frumkvöðlunum í íslenskri útivist og ein af þeim konum sem ég hef lengi litið upp…
Þá er annar þátturinn af Fjallaspjallinu kominn í loftið og að þessu sinni er það Anna Lára sem er gestur þáttarins. Hún er ein af frumkvöðlunum í íslenskri útivist og ein af þeim konum sem ég hef lengi litið upp…
Næstu námskeið hefjast í janúar og að þessu sinni er boðið upp á tvo möguleika, Fjallatinda og Ævintýratinda. Eins er stór hluti af dagskránni okkar kominn inn fyrir árið 2019 og úr mörgum ævintýrum er að velja. Hvort sem þú…
Loksins lét veturinn almennilega sjá sig hérna sunnan heiða, veðrið afskaplega fallegt og tækifærin í útivistinni óendanlega mörg. Þó að veðrið hafi verið fallegt að þá var líka ansi kalt! Brrrr ég var allavegana ansi vel klædd því vindkælingin var…
Ég hef stundum verið spurð að því hvernig er heppilegast að æfa sig fyrir útivist og fjallamennsku. Ég er nú ekki menntuð í þjálfunarfræðum en hef þó kannski einhverja reynslu í því að þjálfa mig upp fyrir allskonar verkefni ég…
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem…
Veturinn nálgast með hverjum deginum og ef til vill ekki langt þangað til að snjórinn lætur sjá sig fyrir alvöru. Það er spennandi að upplifa fjöllin í vetrarbúningi sérstaklega þegar það er kominn smá snjór sem vegur upp á móti…
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem…
Það að gista í tjaldi er frábær upplifun þegar manni líður vel, að sofa í náttúrinni og anda að sér fersku súrefni fær mann til að vakna endurnærður á líkama og sál. Að sama skapi getur upplifunin orðið neikvæð ef…
Hér er ein lauflétt æfingaáætlun fyrir þá sem langar til þess að setja sér fjallgöngumarkmið í sumar. Þetta plan er heppilegt fyrir þá sem vilja t.d. ganga Fimmvörðuháls í sumar, fara Laugaveginn eða sambærilegar gönguleiðir. Útivist er frábær leið til…
Ég tek aldrei meira af fötum með mér en ég þarf. Algjör óþarfi að vera að þyngja pokann, en þá þarf maður líka að þekkja sjálfan sig vel og hvaða þarfir maður hefur. Þetta dugar mér í níu daga. Skel:…